Hvað viltu finna?
Innskráning
Sláðu inn símanúmer

Mænisgluggar í gripahús

Frá JFC í Póllandi býður BYKO mænisglugga fyrir náttúrulega loftræstingu í gripahús.

Gluggi á þaki fyrir gripahús

Sérsmíðaðir gluggar fyrir fjárhús og fjós

Gluggarnir eru sérsmíðaðir fyrir hvert og eitt verkefni. Mænisgluggarnir eru smíðaðir úr áli með tvöföldu pólíkarbonat auðbrennanlegum ljósplötum sem hleypir náttúrulegri birtu inn í húsið.

Gluggana er mögulegt að fá handstýrða eða með mótorstýringu. Þeir eru hannaðir til að þola íslenskar aðstæður bæði hvað varðar vind og snjó.

Loftgluggi í fjárhúsi eða fjósi
Valmynd