Innskráning
Sláðu inn símanúmer
E hús - CLT (79-142 fm.)

CLT einingahúsin eru úr tilsniðnum CLT einingum sem eru einangraðar að utan.

E gerðin af CLT húsunum eru með einhalla þaki en G og M gerðirnar eru gaflhús með mænisþaki með möguleika á geymslulofti. 

E hús - CLT hús frá BYKO
Teikning af þversniði E CLT húss
Dæmi um efnisval á CLT húsi, t.d. bárujárn og mosi
Útfærslur á veggjum og þökum CLT húsa
Innandyra í E hús - Þrívíddar teikning
Þrívíddarteikning af E húsi
Þrívídd af húsi með viðarklæðningu
E hús með viðarklæðningu og torfþaki
CLT hús frá BYKO
Fyrirvarar og skilmálar

ATH. Húsið afhendist ósamsett frá BYKO, kaupandi sér um að reisa og fullklára húsið.

Vegna fordæmalausra verðbreytinga á heimsmarkaði á hrávöru, íhlutum, raforkuverði o.fl. áskilur BYKO sér rétt til að endurskoða öll samþykkt tilboð til hækkunar eða lækkunar þegar afhending er umfram 3 mánuði frá samþykktu tilboði.

Magni og breytingum á teikningum að lokinni yfirferð hönnunardeildar áskilur sér rétt á aukamagni efnis ef slíkt á sér stað.

Breytingar á hönnunarstigi geta leitt til breytinga á verði, bæði til hækkunar eða lækkunar.

Verð á timbri, stáli ásamt festingum, skrúfum oþh er háð markaðsverði hvers tímabils og getur sveiflast til á samningstímanum.

Valmynd