Hvað viltu finna?
Innskráning
Sláðu inn símanúmer

Góð ráð

Málning og litakort

Litakort Evu Laufeyjar

Eva Laufey, dagskrágerðarkona og matgæðingur, útbjó fallegt litakort í samstarfi við BYKO, innblásið af bakstrinum og eldhúsinu.

Eva Laufey
Eva Laufey í málningardeild BYKO
Baka
Litapalletta

Litakortið í eldhúsinu

Frá því ég var lítil þá hef ég verið hrifin af fallegum litum og þá sérstaklega pastellitum. Ég gerði því litakort sem endurspeglar það, þessa kósý og notalegu stemningu.

Pastellitir eru allsráðandi hjá mér, bæði í eldhúsinu og í bakstrinum. Litakortið er því með skemmtilega tengingu við bakstur og ljúffengar kökur.

Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona

Litakortið

ATH. Litir birtast ekki alltaf réttir á skjá en þú getur séð málaðar prufur af öllum litunum í verslunum BYKO eða pantað þínar eigin hér á vefnum.

Valmynd