Innskráning
Sláðu inn símanúmer

Góð ráð

Litakort Andreu

Litakort Andreu

Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og eigandi AndreaA, gerði fallegt litakort í samstarfi við BYKO. Litirnir eru byggðir á fatalínu Andreu.

Fatahönnuðurinn Andrea og litakort BYKO
Fallegir litir
Andrea bjó til skemmtilegt litakort í samstarfi við BYKO
Andrea skapar fallegt litakort fyrir BYKO

Um litakortið

Þegar ég gerði litakort með BYKO ákvað ég að nota sömu liti og ég er með í línunni minni fyrir haustið. Ég er að vinna með fallega, milda, rólega tóna, kampavínsliti og brúna tóna. Allt litir sem ganga jafnvel í flíkum og á heimilum. Allt litir sem er bæði fallegt og auðvelt að blanda saman. 

Það er smá antík, smá vintage fílingur í þeim.

Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og eigandi AndreA.

Litirnir

Litir birtast ekki alltaf réttir á skjá en þú getur séð málaðar prufur af öllum litunum í verslunum BYKO eða fengið þína eigin til að mála á vegg heima hjá þér.

Valmynd