Hvað viltu finna?
Innskráning
Sláðu inn símanúmer

Allt fyrir sumarið

Sumarið er sko komið í BYKO! Hjá okkur færðu allt fyrir góðu stundirnar í garðinum: Hvort sem þú ert manneskjan með grænu fingurnar á heimilinu eða sú sem stendur vaktina á grillinu. Flettu í gegnum sumarsíðurnar okkar og láttu þig dreyma um sól og hita með grillyktina í loftinu og nýslegið grasið.

Pabbi og synir í kassabíl

Ræktum garðinn

Gróðursetja, slá grasið, bera á, klippa greinar ... Hvað sem það er, þá hefst verkið hjá okkur. Gerum garðinn fallegan saman!

Skoða nánar

Áburður og fræ

Huggulegt úti

Garðhúsgögn, hitarar og blómapottar setja punktinn yfir i-ið í garðinum og á pallinum. Hjá okkur finnur þú gott úrval af öllu upptöldu - og meira til! Höfum það notalegt úti saman.

Skoða nánar

Grillveisla í faðmi fjölskyldu og vina

Eigum við að grilla saman?

Það er fátt betra en góður grillmatur. En grillið er samt svo miklu meira en bara tæki til að elda mat. Því fylgir alveg sérstök stemning og útivera, það leiðir fólk saman og býr til notalegar stundir með fjölskyldu og vinum.

Skoða nánar

Grillveisla fyrir fjölskylduna
Valmynd