Við bjóðum upp á mikið úrval af timburlausnum. Hvort sem það er timbur á pallinn eða klæðning á hús. Hér að neðan er hægt að kynna sér nokkrar af timbursérlausnum BYKO.
BYKO býður upp á breitt úrval af timbri fyrir draumapallinn þinn. Hvort sem það er hin klassíska, gagnvarða fura eða nýstárlegra pallefni úr WPC þá eigum við lausnina fyrir þig.
skoða nánar
Á verkstæði okkar er stór tölvustýrð plötusög þar sem þú getur pantað sögun á spónaplötum, límtré, MDF, krossviðsplötum og hilluefni. Allar pantanir þurfa að fara í gegnum sölumenn Timburverslunar.
Skoða nánar
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394