Innskráning
Sláðu inn símanúmer
Sláðu inn kennitölu

Ræktum garðinn

Ræktum garðinn saman

Garðverkin hefjast í BYKO! Hvort sem fólk er stórhuga eða ætlar sér bara að reita mesta arfann, þá fást verkfærin og lausnirnar hjá okkur.

Blóm gera góðan garð enn betri!

Garðyrkjufræðsla Heiðrúnar

Heiðrún Sigurðardóttir garðyrkjufræðingur veitir góð ráð varðandi umhirðu garðsins. Það er að mörgu að huga þegar kemur að því að halda garðinum við. Hvernig er best að ráðast gegn mosa og illgresi? Hvaða áburð er gott að bera á grasið og hvenær má klippa tré og runna? Svörin við þessum spurningum og fleiri vangaveltum er að finna hér.

Lesa nánar

Garðyrkjufræðsla Heiðrúnar

Snyrtum tré og runna

Góð ráð - Sláum grasið

Fallegum garði er vel við haldið og sláttur er stór partur af þessu viðhaldi. Hér förum við yfir nokkur atriði sem gott er að hafa í huga við garðslátturinn.

Lesa nánar

Slátturorf nýtast vel til að slá hátt gras

Sláum grasið

Áburður og sáning á grasi

Sumir vilja sléttan og þéttan grasflöt í garðinum. Aðrir vilja hafa hann gróskumikinn og "náttúrulegan." En hvað sem fólk kýs er skynsamlegt að huga vel að umhirðunni: bera áburð á gras og beð, slá og hreinsa illgresi.

Kynntu þér málið

Gras sem er kominn tími á að slæa

Öll helstu tólin

Verkfærin sem þarf í hvern garð!

Valmynd