Pallaráðgjöf fyrir garðinn

Svanfríður Hallgrímsdóttir landslagsráðgjafi veitir viðskiptavinum ráðgjöf um framkvæmdir í garðinum. Tilgangur ráðgjafarinnar er að auðvelda fólki útfærslur á palli og girðingum með efni og vörum frá BYKO.

Pallaráðgjöf

Svanfríður Hallgrímsdóttir landslagsráðgjafi veitir viðskiptavinum ráðgjöf um framkvæmdir í garðinum. Tilgangur ráðgjafarinnar er að auðvelda fólki útfærslur á palli og girðingum með efni og vörum frá BYKO.

Tími hjá Svanfríði kostar 9.995 kr. og þú færð þá upphæð til baka í formi inneignar upp í pallaefni hjá BYKO.

Innifalið er
 
  • 30 mínútna viðtal við Svanfríði hvort sem er í verslun Breidd eða í fjarfundi í gegnum Teams
  • Samdægurs sending útlitsmyndar af hönnuninni
  • Endanleg hugmyndabók með þvívíðum teikningum ásamt málsetningum sendar um það bil viku eftir ráðgjöf 
     

Tímabókanir

Bókaðu tíma hér fyrir neðan, veldu þjónustuna Pallaráðgjöf og þann tíma sem hentar þér:

Undirbúningur fyrir bókaðan tíma

Tíminn fer fram á Teams eða í verslun BYKO Breidd þar sem hönnuður deilir sínum skjá. Ef ráðgjöfin fer fram á Teams er best að vera á borðtölvu, ekki síma.

Minnst 2 dögum fyrir bókaðan tíma þarf að senda eftirfarandi á pallaradgjof@byko.is:


Um er að ræða 30 mín. ráðgjöf og nýtist tími þinn best ef þú veist hvaða svæði í garðinum þú vilt leggja áherslu á.

 

Fáðu innblástur

Teikningar í þrívídd

Hér má sjá dæmi um þrívíddarteikningar sem viðskiptavinir fá í hendur. Auk þess fá allir málsettar teikningar.

Viðhald á pallinum

Til þess að halda pallinum fallegum og góðum er gott að viðhalda honum vel. Hvað þarf að hafa í huga?
Smelltu hér til að skoða góð ráð

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.