Eldhústæki með handföngum í sveiflu

Damixa

Vörunúmer: 15573000

Fallegt krómað eldhústæki sem er hannað á nýstárlegan hátt þannig að handföngin eru staðsett á sveiflunni. Tækið hefur unnið tll verðlauna fyrir einstaka hönnun

Hannað af danska hönnuðinum Anders Hermansen. A-Pex er sigurvegari nokkurra verðlauna fyrir hönnun og einstaka staðsetningu á handföngum sem tryggja að ekkert vatn fer á vaskborðið af blautum höndum.

Áferð: Króm. Eiginleikar: keramik kassetta, sveifla sem snýst 120°, Rub-Clean úðari, hægt er að snúa úðaranum, tvö handföng.

39.196 kr.

55.995 kr.

  • Tenging - Í borð/vask

  • Rafstýrt - Nei

  • Hitastýrt - Nei

  • Fjöldi handfanga - Tveggja handa

  • Útdraganlegur barki - Nei

Engir nauðsynlegir aukahlutir skráðir

Tengdar Vörur

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.