Þessi snjóblásari er með 1-þrepa snjóblæstri sem hentar sérstaklega vel fyrir innkeyrslur og göngustíga. Mjög þægilegur í notkun og tekur lítið pláss í geymslu. Er með rafstarti sem auðveldar notkun. Vinnubreidd er 53 cm.
Mjög þægilegur snjóblásari með 2-þrepa snjóblæstri. Auðveldur í notkun þökk sé kúplings disk skiptingu og stillanlegri hæð á handfangi. Stillanlegir plastsólar fylgja með og eru undir blásaranum til að hlífa viðkvæmu yfirborði og einnig er vélin með LED framljós til að auka sýnileika þegar þú þarft að vinna í myrkri.
Snjó-og flórskafa með hertu stálblaði.
Ef ísinn er ekki of þykkur, það geturðu auðveldlega komist í gegn meðan snjórinn rennur til hliðar og gangstéttin hreynsuð.
50cm breiðu blaði.
Lakkað haldfang.
Mover 80 sjóýta sem er snjöll lausn fyrir þá sem þurfa að fara með snjó um lengri leið. Það kemst mikið magn af snjó á ýtuna en er samt létt og þægileg í notkun. Það er hægt að fá hjól á hann yfir sumartímann og því hægt að nota sem hjólbörur líka. Hægt er að brjóta ýtuna saman.
Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.