Umhverfismerki

Upplýsingar um umhverfismerki, vottanir og yfirlýsingar

Merking á umhverfisvænum vörum

 

Vistvænt BYKO er hugtak sem lýsir því hvernig við vinnum að umhverfismálum í eigin starfsemi og í samstarfi við birgja og viðskiptavini. BYKO býður upp á fjölmargar vörur sem eru vistvænar og hafa ákveðna vottun á bakvið sig og/eða eru leyfilegar í Svansvottuð hús.

Því merkjum við allar umhverfisvænar vörur okkar í vefverslun með "Vistvænt" borða til þess að vekja athygli að varan sé umhverfisvæn. Þegar smellt er á vöruna má finna upplýsingar um hvort hún sé vottuð, rekjanleg eða leyfileg í Svansvottuð hús.

 

Um umhverfismerki

 

Flóra umhverfismerkja er ansi mikil og stundum erfitt fyrir fólk að skilja á milli trúverðugra og ótrúverðugra merkja. Í stuttu máli má skipta umhverfismerkjum í tvo flokka.

Tegund I

eru umhverfismerki sem taka tillit til margra umhverfisþátta á líftíma vörunnar, eru byggð á viðmiðum óháðs þriðja aðila sem einnig er úttektaraðili og staðfestir að viðkomandi vara eða þjónustu uppfylli viðmiðin.

Tegund II

eru merki tekin fram af fyrirtækjum um umhverfiságæti eigin vara. Fyrirtækin ákveða sjálf eigin viðmið og það er allur gangur á því hvort upplýsingarnar eru yfirfarnar af óháðum þriðja aðila.  Þessi merki geta náð yfir hvort heldur sem er einn eða fleiri umhverfisþætti.

Almennt eru tegund I, þriðja aðila, umhverfismerki talin til áreiðanlegra og viðurkenndra umhverfismerkja.  Tegund II merki almennt ekki talin áreiðanleg og oft notuð til að veita vörum grænan blæ. Þetta er oft gert með því að leggja ofuráherslu á einn umhverfisþátt óháð því hve mikilvægur hann er fyrir vörunna eða heildarumhverfisáhrif hennar og samtímis líta framhjá öðrum mikilvægum umhverfisþáttum. Dæmi um tegund II merki er þegar að fyrirtæki auglýsa að vara sé laus við ákveðin efni sem t.d. er bannað að nota, eins og Freon -frítt.  Þetta er í raun villandi markaðssetning. BYKO vill forðast öll merki af tegund II af fremsta megni.

 

Svanurinn

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna og var stofnað af norrænu ráðherranefndinni árið 1989. Svanurinn er þekktasta umhverfismerki Norðurlandanna og með skrifstofu í hverju landi fyrir sig sem sér um vottanir í sínu landi. Á Íslandi er skrifstofa Svansins hýst hjá Umhverfisstofnun.

Evrópublómið

Evrópublómið er sameiginlegt merki landa Evrópusambandsins. Ákvörðunin um stofnun þess var tekin árið 1992. Uppbygging Evrópublómsins er sambærileg við Svaninn og er skrifstofa Blómsins hjá Umhverfisstofnun.

Blái engillinn

Blái engillinn er þýskt umhverfismerki sem var sett á laggirnar árið 1978 og er þar af leiðandi elsta umhverfismerki í heimi. Merkið er þróað í samvinnu þýskra umhverfisyfirvalda, neytendasamtaka og samtaka iðnaðarins. Styrkleikar merkisins eru fyrst og fremst í Þýskalandi og Mið-evrópu. Það eru samt margar vörur á Íslandi, ekki síst byggingavörur sem bera Bláa engilinn.

OEKO-TEX

Efni sem notuð eru í vörurnar eru vottaðir samkvæmt Oeko-Tex staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstætt prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar.
Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta neytendur verið vissir um að varan sé úr efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni og unnið með lágmörkun á umhverfisáhrifum að leiðarljósi.

Leyfilegt í Svansvottað hús

Varan er leyfileg í Svansvottað hús. Það þýðir ekki að hún sé Svansvottuð heldur að búið sé að fara yfir að uppfyllt séu lágmarks viðmiðunarmörk fyrir umhverfis- og heilsuskaðleg efni.

Það er hægt að fá vöru leyfða af Svaninum til notkunar í Svansvottaða byggingu án þess að varan sjálf sé umhverfisvottuð. Ástæðan er sú að það er ekki hægt að umhverfisvotta margar vörutegundir og í sumum tilfellum eru svo fáar vörur innan vörutegundar sem eru vottaðar að það myndi hafa veruleg áhrif á samkeppnisaðstæður og þar með möguleika á að fá byggingar vottaðar.

Til þess að Svanurinn leyfi vörur í vottaðar byggingar þurfa vörurnar að uppfylla ákveðin grunnviðmið sem eru ekki nærri eins ströng og að fá vöru vottaða. Það má frekar segja að það sé verið að tryggja að öll umhverfisskaðlegu og heilsuspillandi efnin eru ekki leyfð í samþykktum byggingavörum.

Vara sem er Leyfileg í Svansvottað hús er þar af leiðandi ekki umhverfisvottuð en það er búið að tryggja að hún innihaldi ekki mjög umhverfis- eða heilsuskaðleg efni.

Rekjanleikavottanir

 

Rekjanleikavottanir fjalla um sjálfbæra framleiðslu á hráefni og þá er yfirleitt verið að horfa á náttúruafurðir og matvæli. Mikilvægur hluti vottunarinnar er rekjanleiki frá sjálfbærri framleiðslu til neytenda. Hver og einn milliliður í ferlinu, sama hvort um er að ræða söluaðila eða framleiðsluaðila sem nýtir hráefni, þarf að vera með rekjanleikavottun til að hægt sé að selja efnið eða vöruna sem „sjálfbæra framleiðslu“. Rekjanleikavottun er ekki umhverfisvottun þar sem hún nær eingöngu yfir hráefnið sem er vottað en ekki hvernig það hefur verið meðhöndlað á síðari stigum. Sem dæmi má nefna að timbur í krossviðarplötum getur verið með rekjanleikavottun en krossviðurinn síðan límdur saman með lími sem inniheldur skaðleg efni. Lokaafurðin er þar af leiðandi ekki vottuð en timbrið er rekjanleikavottað.

Af hverju eru skógar mikilvægir?

Skógar gegna mikilvægu hlutverki fyrir umhverfi, íbúa og efnahag heimsins. Að auki eru þau nokkur af auðugustu líffræðilegu svæðum jarðarinnar sem létta á áhrifum loftslagsbreytinga og náttúruhamfara.
Þau bjóða einnig upp á mat, endurnýjanlegt hráefni fyrir margar af vörum okkar og lífsviðurværi fyrir milljónir manna.

 

FSC

FSC vottun stendur fyrir enska heitið Forest Stewardship Council. FSC vottun er tvennskonar. 

  • Vottun á skógrækt, þ.e. að timbrið sé ræktað samkvæmt ákveðnum sjálfbærniviðmiðum
  • Vottun á rekjanleika, þ.e. að hægt er að rekja timbur eða skógarafurðir til ákveðinnar sjálfbærrar skógræktar.  Til þess að hægt sé að selja FSC vottað timbur þá þurfa allir milliliðir sem vinna úr timbri, meðhöndla það eða selja að vera með rekjanleikavottun. Eina undantekningin frá þessu er ef timburvörur eru seldar óbreyttar (ómeðhöndlaðar og timburbúnt ekki brotin upp) enda er þá timburbúntið enn merkt með FSC merkinu og viðeigandi upplýsingum.

Byko er ekki með rekjanleikavottun en allir helstu birgjar BYKO eru með rekjanleikavottun. Því getum við sagt að við kaupum rekjanleikavottað timbur. Við getum aftur á móti ekki sagt að við seljum rekjanleikavottað timbur þar sem við erum ekki með FSC rekjanleikavottun.

Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu FSC, www.fsc.org/en

Video from FSC
Opna myndband

PEFC

PEFC vottun stendur fyrir enska heitið Programme for the Edorsement of Forest Certification schemes.  PEFC vottun er uppbyggð á sama máta og FSC í vottun á skógarauðlindinni og rekjanleika.  Allir helstu birgjar BYKO eru einnig með PEFC vottun sem og FSC.

Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu PEFC www.pefc.org/

Video from PEFC
Opna myndband

Umhverfisyfirlýsingar

EPD

EPD stendur fyrir enska heitið Environmental Product Declaration

Staðlaðar yfirlýsingar um umhverfiseiginleika vöru. Það má segja að EPD sé eins og innihaldslýsing á matvælum - í stað næringarinnihalds er upptalning á efnainnihaldi og umhverfisáhrifum vörunnar.

Yfirlýsingarnar eru eins uppbyggðar með tilliti til umhverfisatriða óháð vöruflokkum (ólíkt umhverfismerkingum) þar sem reynt er að magntaka efnanotkun og umhverfisáhrif á hlutlægan máta.  EPD er byggt á líftímagreiningu á staðaleiningu vöru.  Staðaleining á matvælum er yfirleitt 100 grömm en í EPD getur það  til dæmis verið einn fermetri af gólfefni.  Staðaleiningar fyrir vöruflokka eru alþjóðlega skilgreindar. 

EPD eru yfirleitt tekin fram af fyrirtækjunum sjálfum (eða ráðgjöfum á þeirra vegum).  Í flestum tilfellum eru þær síðan yfirfarnar af óháðum þriðja aðila og eru þar af leiðandi taldar nokkuð áreiðanlegar.

Helsti ókostur EPD er að þær eru almennt óaðgengilegar til yfirlestrar og erfitt að túlka fyrir aðra en fagfólk.  EPD er heldur ekki vottun þannig að það er ekki nein vissa fyrir því að vara með EPD sé betri fyrir umhverfið en aðrar vörur. 

Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu EPD www.environdec.com/

Video from EPD
Opna myndband

Hversu umhverfisvænt er „umhverfisvænt“?

 

Það eru afskaplega fáar vörur í eðli sínu umhverfisvænar því þær hafa allar einhver umhverfisáhrif. Það sem almennt er átt við er að umhverfisvænar vörur eru betri fyrir umhverfið en almennt gengur og gerist á markaðnum.  Þumalputtareglan er að 30-50% af vörum á markaði eigi að geta verið umhverfisvottaðar. Eftir því sem markaðurinn verður umhverfisvænni þá herða umhverfismerkin sín viðmið. Það gerist á um þriggja til fimm ára fresti. Þannig eiga sér stað stöðugar framfarir. Vara sem hefur einu sinni verið umhverfisvottuð getur þar af leiðandi misst vottunina án þess að umhverfiseiginleikar hennar hafi breyst, þar sem viðmiðin hafa skerpst.

 „Grænt“ er því ekki endilega „umhverfisvænt“ heldur bara betra fyrir umhverfið en almennt gengur og gerist.

Error executing template "/Designs/Byko/Paragraph/Byko_Opnunartimi_Verslana.cshtml"
System.IndexOutOfRangeException: Index was outside the bounds of the array.
   at CompiledRazorTemplates.Dynamic.RazorEngine_43915285c1684c5a9031c4c52bd246fc.IsOpen(String weekdayOpen, String weekDayClosed, String saturdayOpen, String saturdayClosed, String sundayOpen, String sundayClosed, String weekdayNoonClosed, String weekdayNoonOpen, String specialOpen, String specialClosed) in C:\inetpub\wwwroot\Byko\Files\Templates\Designs\Byko\Paragraph\Byko_Opnunartimi_Verslana.cshtml:line 20
   at CompiledRazorTemplates.Dynamic.RazorEngine_43915285c1684c5a9031c4c52bd246fc.Execute() in C:\inetpub\wwwroot\Byko\Files\Templates\Designs\Byko\Paragraph\Byko_Opnunartimi_Verslana.cshtml:line 351
   at RazorEngine.Templating.TemplateBase.RazorEngine.Templating.ITemplate.Run(ExecuteContext context, TextWriter reader)
   at RazorEngine.Templating.RazorEngineService.RunCompile(ITemplateKey key, TextWriter writer, Type modelType, Object model, DynamicViewBag viewBag)
   at RazorEngine.Templating.RazorEngineServiceExtensions.<>c__DisplayClass16_0.b__0(TextWriter writer)
   at RazorEngine.Templating.RazorEngineServiceExtensions.WithWriter(Action`1 withWriter)
   at Dynamicweb.Rendering.Template.RenderRazorTemplate()

1 @inherits Dynamicweb.Rendering.RazorTemplateBase<Dynamicweb.Rendering.RazorTemplateModel<Dynamicweb.Rendering.Template>> 2 3 @functions{ 4 public static string[] IsOpen(string weekdayOpen, string weekDayClosed, string saturdayOpen, string saturdayClosed, string sundayOpen, string sundayClosed, string weekdayNoonClosed, string weekdayNoonOpen, string specialOpen, string specialClosed) 5 { 6 DateTime dt = DateTime.Now; 7 8 var dayOfWeek = dt.DayOfWeek; 9 int hour = (int)dt.Hour; 10 int minutes = (int)dt.Minute; 11 int open = -1, openMinutes = -1, close = -1, closeMinutes = -1, weekdayOpenHour = -1, weekdayOpenMinute = - 1, weekdayClosedHour = -1, weekdayClosedMinute = -1; 12 bool isOpen = false, isOpenMinute = false, isClose = false, isCloseMinute = false; 13 var test = ""; 14 15 // Byrja á að athuga hvort það sé rauðurdagur 16 if (!string.IsNullOrWhiteSpace(specialOpen) || !string.IsNullOrWhiteSpace(specialClosed)) 17 { 18 if(!string.IsNullOrWhiteSpace(specialOpen)) { 19 isOpen = Int32.TryParse(specialOpen.Split(':')[0], out open); 20 isOpenMinute = Int32.TryParse(specialOpen.Split(':')[1], out openMinutes); 21 } 22 23 if(!string.IsNullOrWhiteSpace(specialClosed)) 24 { 25 isClose = Int32.TryParse(specialClosed.Split(':')[0], out close); 26 isCloseMinute = Int32.TryParse(specialClosed.Split(':')[1], out closeMinutes); 27 } 28 29 if(!string.IsNullOrWhiteSpace(weekdayOpen)) 30 { 31 Int32.TryParse(weekdayOpen.Split(':')[0], out weekdayOpenHour); 32 Int32.TryParse(weekdayOpen.Split(':')[1], out weekdayOpenMinute); 33 } 34 35 if(!string.IsNullOrWhiteSpace(weekDayClosed)) 36 { 37 Int32.TryParse(weekDayClosed.Split(':')[0], out weekdayClosedHour); 38 Int32.TryParse(weekDayClosed.Split(':')[1], out weekdayClosedMinute); 39 } 40 41 if(specialOpen == "08:13") 42 { 43 test = "123"; 44 } 45 46 if (isOpen && isClose && isOpenMinute && isCloseMinute) 47 { 48 if (hour == open) 49 { 50 if (openMinutes <= minutes) 51 { 52 return new string[] { "Opið", specialOpen, specialClosed }; 53 } 54 else 55 { 56 return new string[] { "lokað", specialOpen, specialClosed }; 57 } 58 } 59 else if (hour > open && hour < close) 60 { 61 return new string[] { "Opið", specialOpen, specialClosed }; 62 } 63 else if(hour == close) 64 { 65 if(minutes < closeMinutes) 66 { 67 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, specialClosed }; 68 } 69 else 70 { 71 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, specialClosed }; 72 } 73 } 74 else 75 { 76 return new string[] { "lokað", specialOpen, specialClosed }; 77 } 78 } 79 // If only opening hours have been filled out 80 else if(isOpen && isOpenMinute) 81 { 82 if (hour == open) 83 { 84 if (openMinutes <= minutes) 85 { 86 return new string[] { "Opið", specialOpen, weekDayClosed }; 87 } 88 else 89 { 90 return new string[] { "lokað", specialOpen, weekDayClosed }; 91 } 92 } 93 else if (hour > open && hour < weekdayClosedHour) 94 { 95 return new string[] { "Opið", specialOpen, weekDayClosed }; 96 } 97 else if(hour == close) 98 { 99 if(minutes < closeMinutes) 100 { 101 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, weekDayClosed }; 102 } 103 else 104 { 105 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, weekDayClosed }; 106 } 107 } 108 else 109 { 110 return new string[] { "lokað", specialOpen, weekDayClosed }; 111 } 112 } 113 // If only closing hours have been filled out 114 else if(isClose && isCloseMinute) 115 { 116 Int32.TryParse(specialClosed.Split(':')[0], out close); 117 if (hour == weekdayOpenHour) 118 { 119 if (openMinutes <= weekdayOpenMinute) 120 { 121 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, specialClosed }; 122 } 123 else 124 { 125 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, specialClosed }; 126 } 127 } 128 else if (hour > weekdayOpenHour && hour <= close) 129 { 130 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, specialClosed }; 131 } 132 else if(hour == close) 133 { 134 if(minutes < closeMinutes) 135 { 136 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, specialClosed }; 137 } 138 else 139 { 140 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, specialClosed }; 141 } 142 } 143 else 144 { 145 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, specialClosed }; 146 } 147 } 148 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, weekDayClosed }; 149 } 150 else if (DayOfWeek.Saturday == dt.DayOfWeek) 151 { 152 if (Int32.TryParse(saturdayOpen.Split(':')[0], out open) && Int32.TryParse(saturdayClosed.Split(':')[0], out close) 153 && Int32.TryParse(saturdayOpen.Split(':')[1], out openMinutes) && Int32.TryParse(saturdayClosed.Split(':')[1], out closeMinutes) 154 ) 155 { 156 if (hour == open) 157 { 158 if (openMinutes <= minutes) 159 { 160 return new string[] { "Opið", saturdayOpen, saturdayClosed }; 161 } 162 else 163 { 164 return new string[] { "lokað", saturdayOpen, saturdayClosed }; 165 } 166 } 167 else if (hour > open && hour < close) 168 { 169 return new string[] { "Opið", saturdayOpen, saturdayClosed }; 170 } 171 else if(hour == close) 172 { 173 if(minutes < closeMinutes) 174 { 175 return new string[] { "Opið", saturdayOpen, saturdayClosed }; 176 } 177 else 178 { 179 return new string[] { "lokað", saturdayOpen, saturdayClosed }; 180 } 181 } 182 else 183 { 184 return new string[] { "lokað", saturdayOpen, saturdayClosed }; 185 } 186 } 187 return new string[] { "lokað", saturdayOpen, saturdayClosed }; 188 } 189 else if (DayOfWeek.Sunday == dt.DayOfWeek) 190 { 191 if (Int32.TryParse(sundayOpen.Split(':')[0], out open) && Int32.TryParse(sundayClosed.Split(':')[0], out close) 192 && Int32.TryParse(sundayOpen.Split(':')[1], out openMinutes) && Int32.TryParse(sundayClosed.Split(':')[1], out closeMinutes) 193 ) 194 { 195 if (hour == open) 196 { 197 if (openMinutes <= minutes) 198 { 199 return new string[] { "Opið", sundayOpen, sundayClosed }; 200 } 201 else 202 { 203 return new string[] { "lokað", sundayOpen, sundayClosed }; 204 } 205 } 206 else if (hour > open && hour < close) 207 { 208 return new string[] { "Opið", sundayOpen, sundayClosed }; 209 } 210 else if(hour == close) 211 { 212 if(minutes < closeMinutes) 213 { 214 return new string[] { "Opið", sundayOpen, sundayClosed }; 215 } 216 else 217 { 218 return new string[] { "lokað", sundayOpen, sundayClosed }; 219 } 220 } 221 else 222 { 223 return new string[] { "lokað", sundayOpen, sundayClosed }; 224 } 225 } 226 return new string[] { "lokað", sundayOpen, sundayClosed }; 227 } 228 else 229 { 230 // Ef það er lokað í hádeginu 231 if (!string.IsNullOrWhiteSpace(weekdayNoonClosed) && !string.IsNullOrWhiteSpace(weekdayNoonOpen)) 232 { 233 int noonclose, noonopen, nooncloseMinute, noonopenMinute; 234 if (Int32.TryParse(weekdayOpen.Split(':')[0], out open) && Int32.TryParse(weekDayClosed.Split(':')[0], out close) 235 && Int32.TryParse(weekdayNoonClosed.Split(':')[0], out noonclose) && Int32.TryParse(weekdayNoonOpen.Split(':')[0], out noonopen) 236 && Int32.TryParse(weekdayOpen.Split(':')[1], out openMinutes) && Int32.TryParse(weekDayClosed.Split(':')[1], out closeMinutes) 237 && Int32.TryParse(weekdayNoonClosed.Split(':')[1], out nooncloseMinute) && Int32.TryParse(weekdayNoonOpen.Split(':')[1], out noonopenMinute) 238 ) 239 { 240 if(hour == open) 241 { 242 if (openMinutes <= minutes) 243 { 244 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, weekdayNoonClosed, weekdayNoonOpen, weekDayClosed }; 245 } 246 } 247 else if(hour == noonopen) 248 { 249 if (noonopenMinute <= minutes) 250 { 251 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, weekdayNoonClosed, weekdayNoonOpen, weekDayClosed }; 252 } 253 } 254 else if ((hour >= open && hour < noonclose) || (hour >= noonopen && hour < close)) 255 { 256 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, weekdayNoonClosed, weekdayNoonOpen, weekDayClosed }; 257 } 258 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, weekdayNoonClosed, weekdayNoonOpen, weekDayClosed }; 259 } 260 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, weekDayClosed }; 261 } 262 else 263 { 264 if (Int32.TryParse(weekdayOpen.Split(':')[0], out open) && Int32.TryParse(weekDayClosed.Split(':')[0], out close) 265 && Int32.TryParse(weekdayOpen.Split(':')[1], out openMinutes) && Int32.TryParse(weekDayClosed.Split(':')[1], out closeMinutes) 266 ) 267 { 268 if(hour == open) 269 { 270 if(openMinutes <= minutes) 271 { 272 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, weekDayClosed }; 273 } 274 else 275 { 276 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, weekDayClosed }; 277 } 278 } 279 else if (hour > open && hour < close) 280 { 281 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, weekDayClosed }; 282 } 283 else if(hour == close) 284 { 285 if(minutes < closeMinutes) 286 { 287 return new string[] { "Opið", weekdayOpen, weekDayClosed }; 288 } 289 else 290 { 291 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, weekDayClosed }; 292 } 293 } 294 } 295 return new string[] { "lokað", weekdayOpen, weekDayClosed }; 296 } 297 } 298 } 299 } 300 301 <!-- Desktop Navbar --> 302 <span class="openinghours hidden"> 303 @{ 304 DateTime today = DateTime.Now; 305 306 bool showBorder = false; 307 if (!String.IsNullOrWhiteSpace(GetString("Item.TilkynningarbordiFra.Value")) && !String.IsNullOrWhiteSpace(GetString("Item.TilkynningarbordiTil.Value"))) 308 { 309 var borderDateFrom = (DateTime)GetValue("Item.TilkynningarbordiFra"); 310 var borderDateTo = (DateTime)GetValue("Item.TilkynningarbordiTil"); 311 312 if (borderDateFrom <= today && today <= borderDateTo) 313 { 314 showBorder = true; 315 } 316 } 317 int count = 0; 318 } 319 <a href="/" disabled="" class="hidden">Verslanir</a> 320 321 @foreach (var bud in GetLoop("Item.List")) 322 { 323 count++; 324 <div class="secondLevelItem @(count < 5 && showBorder ? "bannermargin" : "")" > 325 <a class="bold" href="@bud.GetString("Item.List.Verslun.Linkur")"> 326 @bud.GetString("Item.List.Verslun.Nafn") 327 328 @foreach (var item in bud.GetLoop("Item.List.Verslun.List")) 329 { 330 <div class="shopitem"> 331 <p class="shopaddress">@item.GetString("Item.List.Verslun.List.Heimilisfang_Budar.Value")</p> 332 333 <!-- Opið eða lokað --> 334 <!-- Athuga hvort það sé rauður dagur --> 335 @{ 336 string specialOpen = ""; 337 string specialClosed = ""; 338 } 339 @foreach (var raudur in bud.GetLoop("Item.List.Verslun.Raudir")) 340 { 341 DateTime day = (DateTime)raudur.GetValue("Item.List.Verslun.Raudir.Dagur"); 342 343 if (today.Date == day.Date) 344 { 345 specialOpen = raudur.GetString("Item.List.Verslun.Raudir.Opnunartimi").ToLower(); 346 specialClosed = raudur.GetString("Item.List.Verslun.Raudir.Lokunartimi").ToLower(); 347 break; 348 } 349 } 350 @{ 351 var OpenOrClosed = IsOpen(@item.GetString("Item.List.Verslun.List.Virkir_Dagar_Opnunartimi"), @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Virkir_Dagar_Lokunartimi"), 352 @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Laugardagur_Opnunartimi"), @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Laugardagur_Lokunartimi"), 353 @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Sunnudagur_Opnunartimi"), @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Sunnudagur_Lokunartimi"), 354 @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Virkir_Dagar_Hadegislokun"), @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Virkir_Dagar_Hadegisopnun"), 355 specialOpen, specialClosed); 356 } 357 358 @if (specialOpen == "lokað" || specialClosed == "lokað") 359 { 360 <p class="open-closed"><span class="closed">Lokað</span></p> 361 } 362 else if (OpenOrClosed[0] == "lokað") 363 { 364 <p class="open-closed"><span class="closed">Lokað</span> @(OpenOrClosed[1] != "" && OpenOrClosed[1] != "lokað" ? OpenOrClosed[1] + " -" : "") @OpenOrClosed[2]</p> 365 } 366 else if (OpenOrClosed.Count() > 4) 367 { 368 // Ef það er lokað í hádeginu 369 <p class="open-closed cac"> 370 @if (OpenOrClosed[0] == "lokað") 371 { 372 <span class="closed">Lokað</span> 373 } 374 else 375 { 376 <span class="open">@OpenOrClosed[0]</span> 377 } 378 @OpenOrClosed[1] - @OpenOrClosed[2] <span class="second-opening">@OpenOrClosed[3] - @OpenOrClosed[4]</span> 379 </p> 380 } 381 else 382 { 383 <p class="open-closed"><span class="open">@OpenOrClosed[0]</span> @OpenOrClosed[1] - @OpenOrClosed[2]</p> 384 } 385 </div> 386 } 387 </a> 388 </div> 389 } 390 391 @if(showBorder) 392 { 393 <span class="alert-banner">@GetString("Item.Tilkynningarbordi")</span> 394 } 395 396 </span> 397 398 399 <!-- Mobile navbar --> 400 <span class="openinghours-mobile hidden"> 401 @foreach (var bud in GetLoop("Item.List")) 402 { 403 <li> 404 <a href="@bud.GetString("Item.List.Verslun.Linkur")" class="mobile-heading"> 405 @bud.GetString("Item.List.Verslun.Nafn") 406 407 @foreach (var item in bud.GetLoop("Item.List.Verslun.List")) 408 { 409 <div class="shopitem"> 410 411 <p class="shopaddress"> 412 @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Heimilisfang_Budar.Value") 413 </p> 414 415 <!-- Opið eða lokað --> 416 <!-- Athuga hvort það sé rauður dagur --> 417 @{ 418 string specialOpen = ""; 419 string specialClosed = ""; 420 } 421 422 @foreach (var raudur in bud.GetLoop("Item.List.Verslun.Raudir")) 423 { 424 DateTime day = (DateTime)raudur.GetValue("Item.List.Verslun.Raudir.Dagur"); 425 426 if (today.Date == day.Date) 427 { 428 specialOpen = raudur.GetString("Item.List.Verslun.Raudir.Opnunartimi").ToLower(); 429 specialClosed = raudur.GetString("Item.List.Verslun.Raudir.Lokunartimi").ToLower(); 430 break; 431 } 432 } 433 434 @{ 435 var OpenOrClosed = IsOpen(@item.GetString("Item.List.Verslun.List.Virkir_Dagar_Opnunartimi"), @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Virkir_Dagar_Lokunartimi"), 436 @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Laugardagur_Opnunartimi"), @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Laugardagur_Lokunartimi"), 437 @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Sunnudagur_Opnunartimi"), @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Sunnudagur_Lokunartimi"), 438 @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Virkir_Dagar_Hadegislokun"), @item.GetString("Item.List.Verslun.List.Virkir_Dagar_Hadegisopnun"), 439 specialOpen, specialClosed); 440 } 441 442 @if (specialOpen == "lokað" || specialClosed == "lokað") 443 { 444 <p class="open-closed"><span class="closed">Lokað</span></p> 445 } 446 else if (OpenOrClosed[0] == "lokað") 447 { 448 <p class="open-closed"><span class="closed">Lokað</span> @(OpenOrClosed[1] != "" && OpenOrClosed[1] != "lokað" ? OpenOrClosed[1] + " -" : "") @OpenOrClosed[2]</p> 449 } 450 else if (OpenOrClosed.Count() > 4) 451 { 452 // Ef það er lokað í hádeginu 453 <p class="open-closed ma"> 454 @if (OpenOrClosed[0] == "lokað") 455 { 456 <span class="closed">Lokað</span> 457 } 458 else 459 { 460 <span class="open">@OpenOrClosed[0]</span> 461 } 462 @OpenOrClosed[1] - @OpenOrClosed[2] <span class="second-opening">@OpenOrClosed[3] - @OpenOrClosed[4]</span> 463 </p> 464 } 465 else 466 { 467 <p class="open-closed mc"><span class="open">@OpenOrClosed[0]</span> @OpenOrClosed[1] - @OpenOrClosed[2]</p> 468 } 469 </div> 470 } 471 </a> 472 </li> 473 } 474 </span> 475

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.