Mínar síður
Stálprófílar
Þegar milliveggir eru reistir er annað hvort notað grindarefni úr timbri eða stálprófílar. BYKO selur leiðara og stoðir úr stáli fyrir milliveggi í fjórum mismunandi breiddum: 45, 70, 95 og 120 mm.
Uppsetning milliveggja með stálprófílum er mjög þægileg. Stoðirnar falla í leiðarana á einfaldan hátt með 60 cm millibili og einfalt er að stytta prófílana með járnklippum eða sög.
Framleidd er 60 cm breið steinull sem notuð er í milliveggi með stálprófílum.
Stálprófílar
Í vöruskrá BYKO eru leiðarar merktir í vöruheiti með bókstöfunum SK og stoðirnar með bókstafnum R. Hægt er að fá leiðara með álímdum filtborða og eru þeir merktir SKP.
Stálprófílarnir koma í nokkrum lengdum, sem listaðar eru hér fyrir neðan, og eru seldir í stykkjavís.
Leiðarar (SK)
Leiðarar með filti (SKP)
Stoðir (R)
Kambstál (steypustyrktarstál)
Kambstál er notað í stálvirki til styrkingar í steypt mannvirki.
Kambstál
BYKO býður upp á flutning á kambstáli á verkstað með kranabílum gegn vægu gjaldi.
BYKO býður upp á beygingar og klippingar á kambstáli. Einnig bjóðum við upp á snittun og sölu á kúplingum sem festa stálið saman.
Sölumenn Timbursölu taka við pöntunum og aðstoða þig af bestu getu.
Skemmuvegi 4
Lokað
Skemmuvegi 2a
Lokað
Skemmuvegi 4a
Lokað
Skemmuvegi 2a
Lokað
Skemmuvegi 2
Lokað
Fiskislóð 15
Lokað
Óðinsnesi 2
Lokað
Langholti 1
Lokað
Víkurbraut 14
Lokað
Skarfagörðum 2
Lokað
Kjalarvogi 16
Lokað
Vefkökur
Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.