Handflekamót

Handflekamót frá Hünnebeck

RASTO/TAKKO veggjamót (handfleka-/sökkulmót) eru sterk en á sama tíma mjög létt og henta vel fyrir þá sem hafa ekki aðgengi að krana, stærstu flekarnir eru ekki nema 76 kg. RASTO mótin eru í mörgum stærðum, algengasta hæðin er 3m og eru breiddir frá 30-90cm. TAKKO mótin henta vel til að gera sökkla en passa einnig saman við RASTO flekana. Hæðin á þeim er 1,2m og eru breiddir frá 30-90cm. Mótin eru sérstaklega sterk með 12 cm stál prófíl og þola steypuþrýsting í allt að 60 kN/m2.

  • Létt og sterk mót
  • Hægt að setja upp án krana
  • Góður endingartími

Hér fyrir neðan er að finna upplýsingabækling um mótin og notkunarleiðbeiningar.

Hünnebeck Rasto Takko bæklingur (pdf).

Hünnebeck Rasto Takko notkunarleiðbeiningar (pdf).

Tengiliðir

Pétur Jónsson

Sölustjóri

Rúnar Þór Kristjánsson

Svæðisstjóri Þórðarhöfða

Sökkulmót Rasto Takko

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.