Slípivélar

tribox image

Skriðdreki lítill
Bosch GBS 75 AE

 

Afl: 750 W
Belti lengd: 533 mm
Belti breidd: 75 mm
Sandpappírs flötur: 75 mm
Snúningar: 2-300 m/mín

 

Ef laga á eldhús eða stofuborð þá er þessi vél upplögð í það verkefni. Hún vinnur vel og er auðveld í notkun.  

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 4.000 kr.
 • 24 klst - 5.000 kr.
 • Viðbótardagur - 2.500 kr.
 • Vika - 12.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Slípiskaft fyrir veggi
Mirka

 

Snúningshraði: 380-1800 sn/mín
Straumur: 230 V
Lengd á skafti: 150 cm
Sandpappírs flötur: 225 mm
Þyngd: 3,8 kg

 

Hentugt verkfæri til að slípa veggi og loft. Véling er tengjanleg við ryksugu og slípunin verður nánars rykfrí. Málarameistarar fara helst ekki í vinnuna á þess að hafa þessa vél meðferðis. 

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 4.160 kr.
 • 24 klst - 5.200 kr.
 • Viðbótardagur - 2.600 kr.
 • Vika - 13.000 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Fræsivél steinsteypu
ES 200

 

Afl: 2 kW
Straumur: 230 V
Vinnslubreidd: 20 cm
Þyngd: 53 kg

 

Hentar vel til lækkunar á steyptu gólfi, hægt er að fara allt að 1 cm í hverri umferð.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 11.120 kr.
 • 24 klst - 13.900 kr.
 • Viðbótardagur - 6.950 kr.
 • Vika - 34.750 kr.
 • Trygging - 15.000 kr.
tribox image

Gólfslípivél
Ro 1800

 

Hámarkskraftur: 1.500 W
Þyngd: 32 kg 
 

Almenn gólfslípivél með sandpappír fyrir alla gólfvinnu hvort sem hreinsun eða viðhaldi.

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 7.680 kr.
 • 24 klst - 9.600 kr.
 • Viðbótardagur - 4.800 kr.
 • Vika - 24.000 kr.
 • Trygging - 10.000 kr.
tribox image

Gólfslípivél
HFM1515

 

Hámarkskraftur: 1.500 W
Þyngd: 32 kg
Straumur: 220 V
Stærðplatta: 400 mm 
 

Almenn gólfslípivél með úrval af diskum sem hægt er að nota undir hana, t.d fyrir sandpappír, bolla, palla bursta osfrv.

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 7.680 kr.
 • 24 klst - 9.600 kr.
 • Viðbótardagur - 4.800 kr.
 • Vika - 24.000 kr.
 • Trygging - 10.000 kr.
tribox image

Diskur fyrir sandpappír.
Þarf filtskífu sem fer á milli disk og sandpappírs.
Hægt að nota á Woodboy og Roll.

 

Diskur fyrir sandpappír sem ekki þarf að setja filt á milli. 
Aðeins hægt að nota við Woodboy.

 

Diskur sem gefur fallega áferð eftir á.
Gott að nota þennan eftir slípun til að jafna gólfið.
Aðeins hægt að nota við Woodboy.

 

 Diskur sem fjarlægir fljótandi lím, leifar eftir dúk o.s.frv.
Aðeins hægt að nota við Woodboy.

 

Diskur til þess að þrífa pallinn.
Að eins að nota vatn með þessum.
Gefur svipað áhrif og P80 sandpappír eftir þrif.
Aðeins hægt að nota við Woodboy.

Diskur til þess að slípa yfir flot. 
Aðeins hægt að nota við Woodboy.

Svarti:Til að Fjarlægja af gamalt vax.
Hvíti: Nota til þess að bóna olíu eða vax á gólf.
Rauði:Til að Bóna eða létt þrif.

 

Sandpappír sem er með litum öndunargötum, hleypir ryki í gegnum sig.
Ekki þarf filtskífu við notkun á þessum sandpappír.
Hægt að fá stærð í 150 mm. og 380 mm.
Gr. P40 til P180. 
                   Aðeins hægt að nota við Woodboy.

 380 mm. sandpappír.
 Ekki þarf filtskífu við notkun á þessum.
 Gr. P24 til P120.
 Aðeins hægt að nota við Woodboy.

380 mm. sandpappír sem hægt er að slípa með á báðum hliðum.
 Gr. P16 til P120.
 Þörf á filtskífu til þess að nota þennan.
Fyrir Woodboy og Roll.

Diskur með 3 eða 5 bollum, fyrir steypu.
Fyrir Woodboy og Roll (Roll plattinn er með 5-bollum).

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.