Múrfræsarar

tribox image

Múrfræsari / tvíblöðungur 150 mm
Bosch

 

Hámarkskraftur: 1.400 W
Snúningshraði: 9.300 sn/mín
Sögunardýpt: 0-3,5 cm
Skurðarbreidd: 3,9 cm
Stærð skífu: 15 cm

 

Tvíblöðung skal aðeins nota í pússingu á veggjum og er mikið notaður ef leggja skal rafmagnslagnir í vegg eftir á. Alls ekki mælt með að þessi tvíblöðungur sé notaður í steingólf vegna þess að hann þolir illa það álag.  Mjög nákvæmt tæki með góða hönnun á handföngum sem eykur grip á vélinni og sá léttasti frá Bosch. 

 

Eðlilegt slit er innifalið í verði, fyrir stærri verkefni mælum við með að leita tilboða. 

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 8.720 kr.
 • 24 klst - 10.900 kr.
 • Viðbótardagur - 5.450 kr.
 • Vika - 27.250 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Múrfræsari / tvíblöðungur 230 mm
Bosch GNF 65 A

 

Hámarkskraftur: 2.400 W
Snúningshraði: 5.200 sn/mín
Skurðardýpt: 20-65 mm
Skurðarbreidd: 3-40 mm
Stærð skífu: 230 mm

 

Þessi hentar einstaklega vel ef fræsa á fyrir lögnum í gólfinu. Mjög nákvæmt tæki með góða hönnun á handföngum sem eykur grip á vélinni og sá léttasti frá Bosch. 

 

Eðlilegt slit er innifalið í verði, fyrir stærri verkefni mælum við með að leita tilboða. 

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 11.120 kr.
 • 24 klst - 13.900 kr.
 • Viðbótardagur - 6.950 kr.
 • Vika - 34.750 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Múrfræsari / tvíblöðungur 125 mm
Hilti


Snúningshraði: 7.500 sn/mín
Skurðarbreidd: 460 mm
Stærð skífu: 125 mm

 

Þessi tvíblöðungur henntar vel bæði fyrir veggi og gólf. Öflugur.

 

Eðlilegt slit er innifalið í verði, fyrir stærri verkefni mælum við með að leita tilboða. 

Leiguverð 

 

 • 24 klst - 7.200 kr.
 • Viðbótardagur - 7.200 kr.
 • Vika - 50.400 kr.
 • Trygging - 15.000 kr.

 

Blaðsett fyrir stærri verk verð m/vsk 59.030 kr.

1 mm notkun á demantsblöðum, verð m/vsk 7.900 kr.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.