Önnur verkfæri

tribox image

Nagari 2.0 mm


Mótor: 270 W
Hámarks kraftur: 500 W
Slagfjöldi án álags: 2.400 sl/mín
Slagfjöldi við álag: 1.500 sl/mín
Skurðarbreidd: 6 mm
Forborun fyrir innri skurð: 16 mm
Minnsti radius: 3 mm
 

Nagari er tæki sem sker í blikk og stál þannig að það vindur sig ekki eins og gerist þegar klippt er á. Hentar sérstaklega vel þegar verið er að klippa þakjárn. Handhægur nagari til að skera úr allskonar efnum. Hannaður til að skera nákvæma skurði í allskonar stál allt að 2mm. 

Leiguverð

 

 • 4 klst - 2.720 kr.
 • 24 klst - 3.400 kr.
 • Viðbótardagur - 1.700 kr.
 • Vika - 8.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Nagari 18V 1,6 mm


Mótor: 18V
Hámark skurðgeta í stál: 1,6 mm
Hámarks skurðgeta í málm: 2,0 mm
Slagfjöldi án álags: 1.400 sl/mín

 

Nagari er tæki sem sker í blikk og stál þannig að það vindur sig ekki eins og gerist þegar klippt er á. Hentar sérstaklega vel þegar verið er að klippa þakjárn. Handhægur nagari til að skera úr allskonar efnum. Hannaður til að skera nákvæma skurði í allskonar stál og málm. 

Leiguverð

 

 • 4 klst - 1.440 kr.
 • 24 klst - 1.800 kr.
 • Viðbótardagur - 900 kr.
 • Vika - 4.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.

 

 

Leiguverð á rafhlöðusetti
m/ 2xrafhlöður og 1xhleðslutæki

 

 • 4 klst - 640 kr.
 • 24 klst – 800 kr.
 • Viðbótardagur - 400 kr.
 • Vika - 2000 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Járnabeygjuvél


 

Öflug handbeygjuvél sem beygir 16 mm járn. Hentar vel til að beygja járn úr veggjum niður í plötur.  

Leiguverð

 

 • 4 klst - 5.520 kr.
 • 24 klst - 6.900 kr.
 • Viðbótardagur - 3.450 kr.
 • Vika - 17.250 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Járnaklippa


 

Öflug vél til að klippa allt að 16 mm járn. 

Leiguverð

 

 • 4 klst - 5.520 kr.
 • 24 klst - 6.900 kr.
 • Viðbótardagur - 3.450 kr.
 • Vika - 17.250 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Járnbútasög


Afl: 2.400 W
Straumur: 230 V
Blaðastærð: 350 mm
Þyngd: 20 kg

 

Járnbútasögin sagar járnrör og járnstangir á hraðvirkan á nákvæman hátt. Hún er einnig mjög góð fyrir steypustyrktarjárn. Mikill hávaði og neistaflug getur myndast og er því mikilvægt að nota vettlinga og heyrnahlífar. 

Leiguverð

 

 • 4 klst - 2.400 kr.
 • 24 klst - 3.000 kr.
 • Viðbótardagur - 1.500 kr.
 • Vika - 7.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Rafsuðuvél/transari
MINARC 230V


Straumur: 230 V
Tigsuða: já, snertikveikja
Kveikispenna: 10 MMA
Þyngd: 5,4 kg

 

Kraftmikil rafsuðuvél sem sýður auðveldlega 3,25 mm basískan vír. Það ber að varast að nota mjög langa framlengingarsnúru vegna spennufalls sem eyðilagt getur rafsuðuvélina. Varist íkveikju þegar verið er að sjóða og nota skal rafsuðuhjálm.   

Leiguverð

 

 • 4 klst - 3.360 kr.
 • 24 klst - 4.200 kr.
 • Viðbótardagur - 2.100 kr.
 • Vika - 10.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.