Lagnaverkfæri

tribox image

Röramyndavél
GIC120C

 

Fjöldi LED birtustiga: 3
Hleðslutími: 35 mín
Rafhlöðugerð: Li-Ion
Volt: 12 V
Þvermál linsu: 8,5 mm
 

Skilvirk skoðun þar sem myndavélin nær til staða sem erfitt er að ná til með upptökutæki framaná. 120 cm langur barki.

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 6.720 kr.
 • 24 klst - 8.400 kr.
 • Viðbótardagur - 4.200 kr.
 • Vika - 21.000 kr.
 • Trygging - 8.000 kr.
tribox image

Þrýstimælir rafmagns
E-PUSH 2

 

Afl: 1300W
Þrýstingur: 60 bör / 870 psi
Afköst: 6,5 l/mín
Hám. hitastig: 60°C
Tankur: 121
Tengi: 1/2"
Þyngd: 10 kg
 

Ef nýbúið er að leggja lagnir er ekki hægt að komast hjá því að þrýstiprófa þær áður en vatni er hleypt á kerfið nema með því að taka óþarfa áhættu á að kerfið leki. Einnig er öruggara að þrýstiprófa eftir lagnaviðgerðir.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 8.720 kr.
 • 24 klst - 10.900 kr.
 • Viðbótardagur - 5.450 kr.
 • Vika - 54.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Handsnitti rafmagns
supertronic 1250

 

Afl: 1.600 W
Straumur: 230 V
Snittstærðir: 1/4"- 2"
Þyngd: 13 kg
 

Handhægt snitttæki ef snitta á nokkur rör. Það er einfalt og þæginlegt í notkun, gefur frábæra snittun en muna verður eftir snittolíunni því að hún er lykilatriði fyrir góðu snitti og þá verður auðvelt að skrúfa allt saman. 

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 5.120 kr.
 • 24 klst - 6.400 kr.
 • Viðbótardagur - 3.200 kr.
 • Vika - 16.000 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Snjóbræðslugrind


 

Notað til að leggja leggja rörin ofaná grindinga fyrir snjóbræðslulögn í bílaplanið eða gangstéttina. Það koma engin brot á slönguna og er því ekki hætta á leka.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 2.400 kr.
 • 24 klst - 3.000 kr.
 • Viðbótardagur - 1.500 kr.
 • Vika - 7.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Gólfhitagrind

 

Setur plastslöngurúllu inní grindina þegar leggja á gólfhita. Það koma engin brot á slönguna og er því ekki hætta á leka.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 2.400 kr.
 • 24 klst - 3.000 kr.
 • Viðbótardagur - 1.500 kr.
 • Vika - 7.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Rörafrystir
Rothenberger

 

Afl: 325 W
Straumur: 230 V
Afköst: 2" rör (60 mm í koparrörum)
Þyngd: 25,3 kg
 

Það er engin ástæða lengur til að tæma allar vatnsleiðslur ef gera þarf við lagnir eða færa þær til. Rörafrystinum er brugðið á rörin og síðan er fryst en það tekur um 1 klst að frysta 1 1/2" rör. Tækið býr til í stappa sem lokar fyrir rennslið en þá er hægt að saga í sundur rörið. Passa verður upp á að taka tækið ekki af og slökkva ekki fyrr en búið er að lagfæra lögnina.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 11.840 kr.
 • 24 klst - 14.800 kr.
 • Viðbótardagur - 7.400 kr.
 • Vika - 37.000 kr.
 • Trygging - 10.000 kr.
tribox image

Strenglokatölva

 

Þegar skipta á um pakkningar í kranakerfum.

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 12.000 kr
 • 24 klst - 15.000 kr.
 • Viðbótardagur - 7.500 kr.
 • Vika - 37.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Pakkdósaskiptir 

 

Sniðugt þegar laga á krana á ofni, ekki þarf að taka vatnið af húsinu.

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 4.000 kr
 • 24 klst - 5.000 kr.
 • Viðbótardagur - 2.500 kr.
 • Vika - 12.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.