Brunndælur

tribox image

Brunndæla
Smart 750

 

Mótor: 2.850 sn/mín
Straumur: 230 V
Stærð: 2"
Hámarks flæði: 14,4 m3/klst
 

Ef von er á að það flæði upp þá er mælt með að fengin sé dæla sem er útbúin með flotrofa. Hún fer þá í gang þegar vatnið er komið upp að vissu marki og slekkur síðan á sér þegar hún hefur tæmt.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 5.120 kr.
 • 24 klst - 6.400 kr.
 • Viðbótardagur - 3.200 kr.
 • Vika - 16.000 kr.
 • Trygging - 10.000 kr.
tribox image

Vatnsdæla
Puritec Drain it 300

 

Mótor: 2.850 sn/mín
Straumur: 230 V
Stærð: 2"
Hámarks flæði: 14,4 m3/klst
 

Hentug þar sem dæla þarf vatni úr kjallara eða brunni, hvort sem um leka er um að ræða eða flutning á vatni. 

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 1.200 kr
 • 24 klst - 1.500 kr.
 • Viðbótardagur - 750 kr.
 • Vika - 3.750 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Vatnsdæla
WX15

 

Mótor: Fjórgengis 2,3 hp
Þyngd: 9.0 kg
Stærð: 40mm (1,5 ")
Afköst: 240 ltr./min
Eyðsla: 0,9 ltr./klst
Tankur: 0,77 ltr
 

Létt og meðfærileg dæla sem er með góð afköst. Hún er góð á svæðum þar sem vatn er að flækjast fyrir og auðvelt er að flytja hana á milli staða.

Leiguverð 

 

 • 4 klst - 4.640 kr
 • 24 klst - 5.800 kr.
 • Viðbótardagur - 2.900 kr.
 • Vika - 14.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.