Smágröfur

tribox image

Smágrafa 900 kg

 

Kraftur: 7,4 kW
Þyngd: 920 kg
Hám. mokstursradíus v/jörðu: 302,5 cm
Hám. moksturshæð: 287,0 cm
Hám. lestunarhæð: 203,5 cm
Hám. mokstursdýpt við vegg: 137,5 cm
Hám. mokstursdýpt: 171,5 cm
Flutningslengd: 275 cm
Flutningsbreidd: 70/86 cm
Flutningshæð: 223 cm
Eldsneyti: Dísel

 

Þessi smágrafa er nett og einföld í notkun. Hana er gott að nota í ýmiss konar jarðvinnu s.s. ef færa þarf til tré, útbúa bílaplan, grafa fyrir dreni eða þró o.s.frv. Starfsmenn leigunnar fara í gegnum grunnatriði við notkun gröfunnar áður en hún er leigð út. Varast skal að snúa gröfunni á hörðu undirlagi því þá er dálítil hætta á að gúmmíbeltið detti af henni. Ef þetta gerist, sem er frekar óalgengt, þá skal hringja í starfsmenn leigunnar og láta vita. Reynið ekki að koma beltinu á sjálf því það getur skemmt það.

Leiguverð

 

 • 24 klst - 39.800 kr.
 • Viðbótardagur - 19.900 kr.
 • Vika - 99.500 kr.
 • Trygging - 50.000 kr.

 

ATH - Lágmarks leigutími er 24 klst

 

tribox image

Smágrafa 1035 kg
SV08-1C

 

Kraftur: 7,7 kW
Þyngd: 1035 kg
Hám. mokstursradíus v/jörðu: 273 cm
Hám. moksturshæð: 283 cm
Hám. lestunarhæð: 194 cm
Hám. mokstursdýpt við vegg: 116 cm
Hám. mokstursdýpt: 157 cm
Flutningslengd: 260 cm
Flutningsbreidd: 68/84 cm
Flutningshæð: 220 cm
Eldsneyti: Dísel

 

Þessi smágrafa er nett og einföld í notkun. Hana er gott að nota í ýmiss konar jarðvinnu s.s. ef færa þarf til tré, útbúa bílaplan, grafa fyrir dreni eða þró o.s.frv. Starfsmenn leigunnar fara í gegnum grunnatriði við notkun gröfunnar áður en hún er leigð út. Varast skal að snúa gröfunni á hörðu undirlagi því þá er dálítil hætta á að gúmmíbeltið detti af henni. Ef þetta gerist, sem er frekar óalgengt, þá skal hringja í starfsmenn leigunnar og láta vita. Reynið ekki að koma beltinu á sjálf því það getur skemmt það.

Leiguverð

 

 • 24 klst - 39.800 kr.
 • Viðbótardagur - 19.900 kr.
 • Vika - 99.500 kr.
 • Trygging - 50.000 kr.

 

ATH - Lágmarks leigutími er 24 klst

 

tribox image

Smágrafa 1,975 kg
SV18

 

Kraftur: 9,5 kW
Þyngd: 1,975 kg
Hám. mokstursradíus v/jörðu: 395 cm
Hám. moksturshæð: 404 cm
Hám. lestunarhæð: 274 cm
Hám. mokstursdýpt við vegg: 214 cm
Hám. mokstursdýpt: 258 cm
Flutningslengd: 366 cm
Flutningsbreidd: 98/132 cm
Flutningshæð: 375 cm
Eldsneyti: Dísel

 

Þessi smágrafa er þægileg og auðveld í notkun. Er með húsi sem eykur þægindin við vinnu til muna sérstaklega ef veður er ekki gott. Hana er gott að nota í ýmiss konar jarðvinnu s.s. ef færa þarf til tré, útbúa bílaplan, grafa fyrir dreni eða þró o.s.frv. Starfsmenn leigunnar fara í gegnum grunnatriði við notkun gröfunnar áður en hún er leigð út. Varast skal að snúa gröfunni á hörðu undirlagi því þá er dálítil hætta á að gúmmíbeltið detti af henni. Ef þetta gerist, sem er frekar óalgengt, þá skal hringja í starfsmenn leigunnar og láta vita. Reynið ekki að koma beltinu á sjálf því það getur skemmt það.

Leiguverð

 

 • 24 klst - 55.000 kr.
 • Viðbótardagur - 27.500 kr.
 • Vika - 137.500 kr.
 • Trygging - 70.000 kr.

 

ATH - Lágmarks leigutími er 24 klst

 

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.