Háþrýstidælur

tribox image

Háþrýstidæla 160 bör
GHP 5-75 X

 

Þrýstingur: 185 bör
Lengd slöngu: 5 m
Mótor: 2.600 W

 

Kraftmikil 2600 watta háþrýstidæla með hámarks þrýsting 185 bör og 5 metra snúrulengd. Vatnsflæði að hámarki 570 L/mín.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 5.920 kr.
 • 24 klst - 7.400 kr.
 • Viðbótardagur - 3.700 kr.
 • Vika - 18.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Háþrýstidæla 230 bör
B&S BPW3400

 

Flæði: 10,6 L/mín
Þyngd: 35,5 kg
 

Háþrýstidæla, rafdrifin sem hentar vel til allra verka á heimilinu. Bílinn, gangstéttar, glugga, vélin er gangörugg með mikið vatnsflæði sem skilar verkinu fljótt og auðveldlega. Getur fjarlægt málningu af sem byrjuð er að flagna.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 15.120 kr.
 • 24 klst - 18.900 kr.
 • Viðbótardagur - 9.450 kr.
 • Vika - 47.250 kr.
 • Trygging - 20.000 kr.
tribox image

Háþrýstidæla 280 bör bensín
AR 1480H

 

Afl: 14 / 18 hö
Vél: Bensín, óblandað
Slanga minnst: 3/4" inn
Hám. hiti inn: 10°C
Þrýstingur: 240-280 bör
Vatnsþörf: 17-19 L/mín
 

Þessi vél er það öflug að hægt er að losa málningu sem er byrjuð að flagna á veggjum. Reglan er sú að því meiri kraftur sem notaður er því styttri tíma tekur að hreinsa og ná öllu af sem á að fara. Með túrbóstút sem eykur virknina til muna.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 15.120 kr.
 • 24 klst - 18.900 kr.
 • Viðbótardagur - 9.450 kr.
 • Vika - 47.250 kr.
 • Trygging - 20.000 kr.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.