Sláttuvélar

tribox image

Sláttuvél rafhlöðu

 

Afl: 0,75 kW
Spenna: 36V
Sláttubreidd: 47 cm
Sláttuhæð: 20-75 mm
Drif:
Hæðastillingar: 6
Stærð safnpoka: 55 l
Aflgjafi: rafmagn 
Þyngd: 26 kg

 

Þessi öfluga sláttuvél er drifinn áfram af rafhlöðum og því mun umhverfsivænni kostur en hefbundin bensín sláttuvél. Sláttuvélin er með 6 hæðastillingar og því hægt að stilla þá sláttuhæð sem hentar hverju sinni, ef mikið gras er í garðinum getur verið gott að slá tvær umferðir með sitthvorri stillingunni. Safnpoki kemur með vélinni og því þarf ekki að raka saman grasinu. 

Leiguverð (án rafhlaða)

 

 • 4 klst - 4.480 kr.
 • 24 klst - 5.600 kr.
 • Viðbótardagur - 2.800 kr.
 • Vika - 14.000 kr.
 • Trygging - 0 kr.

 

Leiguverð
(m/ 2 rafhl.+hleðslutæki)

 

 • 4 klst - 7.680 kr.
 • 24 klst - 9.600 kr.
 • Viðbótardagur - 4.800 kr.
 • Vika - 24.000 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Sláttuvél bensín

 

Afl: 6,5 hö
Sláttubreidd: 46 cm
Sláttuhæð: 30-80 mm
Drif:
Hæðastillingar: 6
Stærð safnpoka: 50 l
Eldsneyti: bensín óblandað
Lengd: 135 cm
Breidd: 57 cm
Hæð: 108 cm
Þyngd: 32 kg

 

Sláttuvél sem hentar vel til að slá garða sem eru allt að 1100 m2. Sláttuvélin er með drifi og því leikur einn að slá stóran garð. Sláttuvélin er með 6 hæðastillingar og því hægt að stilla þá sláttuhæð sem hentar hverju sinni, ef mikið gras er í garðinum getur verið gott að slá tvær umferðir með sitthvorri stillingunni. Safnpoki kemur með vélinni og því þarf ekki að raka saman grasinu. 

Leiguverð

 

 • 4 klst - 4.320 kr
 • 24 klst - 5.400 kr.
 • Viðbótardagur - 2.700 kr.
 • Vika - 13.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Sláttuorf rafhlöðu

 

Afl: 0,75 kW
Spenna: 36 V
Sláttubreidd: 40 cm
Aflgjafi: Rafhlaða
Þyngd: 3,0 kg (án rafhlöðu)
 

 

Þessi öflugi sláttuorf er drifinn áfram af rafhlöðum og því mun umhverfisvænni kostur en hefbundið bensíndrifið sláttuorf. Orfinn er léttur og meðfærilegur en um leið kraftmikill og hljóðlátur og er mjög þægilegur í notkun. Hægt er að leigja rafhlöður með tækinu og hægt er að fullhlaða rafhlöðu á skömmum tíma svo ef tvær rafhlöður eru teknar er hægt að vinna nær stanslaust með tækinu. 

Leiguverð (án rafhlaða)

 

 • 4 klst - 3.200 kr.
 • 24 klst - 4.000 kr.
 • Viðbótardagur - 2.000 kr.
 • Vika - 10.000 kr.
 • Trygging - 0 kr.

 

Leiguverð
(m/ 2 rafhl.+hleðslutæki)

 

 • 4 klst - 6.200 kr.
 • 24 klst - 8.000 kr.
 • Viðbótardagur - 4.000 kr.
 • Vika - 20.000 kr.
 • Trygging - 0 kr.
tribox image

Sláttuorf bensín

 

Afl: 1,6 hö
Eldsneyti: bensín óblandað
Þyngd: 7,8 kg

 

Þessi fjórgengisdrifnu orf eru einhver þau öflugustu og bestu sem til eru á markaðnum. Það er mjög mikilvægt að vera með hlífðargleraugu þegar sláttuorf er notað því mikil hætta er á að aðskotahlutir skjótist úr grasinu. Einnig ber að nota hanska til að forðast álagsmeiðsli vegna titrings.

Leiguverð

 

 • 4 klst - 4.640 kr.
 • 24 klst - 5.800 kr.
 • Viðbótardagur - 2.900 kr.
 • Vika - 14.500 kr.
 • Trygging - 0 kr.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.