Steypumót - sérpöntun

Steypumót - sérpöntun

Byko Leiga er umboðsaðili Hünnebeck á Íslandi. Hünnebeck var stofnað árið 1929 og er einn af stærstu framleiðendum á steypumótum, vinnupöllum og öryggisvörum fyrir byggingariðnaðinn á heimsvísu. 

Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband.

tribox image

Platinum 100 veggjamót
 

Ný gerð veggja/kranamóta frá Hünnebeck. Þessi gerð þolir steypuþrýsting allt að 100 kN/m2. Mótakerfið er sérstaklega hannað með sjónsteypu í huga. Kerfið býður uppá marga nýjungar og því hvetjum við fólk til að skoða bæklingana hér fyrir neðan.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

 
  • Þessi mót passa saman við Manto mótin
  • Tvær hæðir í boði 3,00 og 3,60 m
  • Einungis þarf að ganga frá mótateynum öðrum megin sem sparar vinnuafl við uppsetningu
  • Öll mót geta verið notuð lárétt og lóðrétt sem gera þau auðvelt í uppsetningu.
tribox image

Ronda veggjamót

 

Þegar steypa á hringlaga veggi eru þessi mót besti kosturinn. Eru auðveld í notkun og koma tilbúin til notkunar í 3 stærðum og geta því sparað tíma á verkstað. 

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

tribox image

Súlumót

 

Koma bæði bein og hringlaga með hámarkshæð 6,6 m. Afhent tilbúið til notkunar á verkstað. Þolir steypuþrýsting allt að 120 kN/m2.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

 
  • Afhent tilbúið til notkunar
  • Þolir álag allt að 120 kN/m2 
tribox image

Facade formwork / Veggjamót

 

Mót sem henta vel þegar steypa á veggi með stórum gluggaopum.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

tribox image

H20 & GF24 veggjamót

 

Timburmót fyrir veggi, sérsmíðuð fyrir stór verk.

 

Upplýsingabæklingur

tribox image

ES 24 element forwork

 

Steypumót sem er byggð upp af timburbitum.

Þolir steypuálag upp að 60 kN/m2 og eru þæginleg og auðveld í notkun

 

Upplýsingabæklingur

tribox image

Stuðningsrammar

 

Fyrir einfalt byrði steypumóta, allt að 8,6 m hæð sem þolir steypuþrýsting allt að 60 kN/m2. Gerir kleift að stilla uppbyggingu rétt og með mikilli nákvæmni.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

tribox image

Infra Kit

 

Hentar vel þegar steypa á brú eða göng t.d þar sem umferðar er krafist á meðan verktíma stendur.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

tribox image

Load bearing frame prop

 

Hentar vel þegar steypa á brú eða göng t.d þar sem umferðar er krafist á meðan á verktíma stendur.

 

Upplýsingabæklingur

Notkunarleiðbeiningar

tribox image

QuickDeck

 

Hentar þar sem útbúa þarf hangandi vinnupalla eða þar sem ekki er hægt að byggja vinnupall frá jörðu, t.d við brúarsmíði/viðgerðir.

 

Notkunarleiðbeiningar

tribox image

Multi mover

 

Mjór rafmagnsvagn sem færist lárétt með burðargetu allt að 1 tonn. Hleðslan dugar í 8-10 klst í senn.

 

Upplýsingabæklingur

tribox image

Euro trolley

 

Sniðugur hjólabúnaður undir fylgihlutagrindur. Sparar kranatíma.

 

Upplýsingabæklingur

Tengiliðir

Halldór Úlfar Halldórsson

Svæðisstjóri Selhellu

Pétur Jónsson

Sölustjóri

Ólafur Haukur Matthíasson

Sölumaður á Selhellu

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.