Vatnsdælur

tribox image

Vatnsdæla WH 20

 

Vörulýsing:

Þetta er mjög öflug dæla sem dælir vatni af miklum þrýstingi. Það gerir hana hentuga fyrir sérstök verkefni eins og eldvarnir, háþrýstispúlun, úðakerfi osfrv.

Honda GX 160, 1-strokka, loftkæld, 4 högga bensínvél, ör, 163 cm3, 3,6 kW / 4,8 hestöfl, Handstart, Rafræn kveikja.

 

Söluverð m/vsk: 179.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Þvermál slöngunnar 50 mm (2,0")
Afköst 500 l / mín. (66 m3/klst.)
Mál 510 x 385 x 455 mm
Þyngd 27 kg
Soghæð 8 m
Lyftihæð 50 m
Tankur 3,1 ltr.
Eyðsla 1,5 ltr./klst.

tribox image

Vatnsdæla WB 30

 

Vörulýsing:

Láttu dæluna ganga með Honda.

WB30 er öflug og áreiðanleg dæla með mikil afköst. Hægt að nota við ýmsar aðstæður, allt frá því að flytja mikið magn af vatni, t.d. á byggingarsvæðum og til áveitu túna.

Honda GX 160, 1-strokka, loftkæld, 4-gengis bensínvél, 163 cm3, 3,6 kW / 4,8 hestöfl, Handstart, Rafræn kveikja.

 

Söluverð m/vsk: 149.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Þvermál slöngunnar 80 mm (3,0")
Afköst 1100 l / mín. (66 m3/klst.)
Mál 510 x 385 x 455 mm
Þyngd 27 kg
Soghæð 8 m
Lyftihæð 28 m
Tankur 3,1 ltr.
Eyðsla 1,5 ltr./klst.

tribox image

Vatnsdæla WX 15

 

Vörulýsing:

240 L / mín. Inntak - innstunga: 40 mm (1,5 "), hámarks lyftihæð 40 m, soghæð 8 m og frjáls gangur 6 mm Ø.

Knúin af 4-takt loftkældum umhverfisvænni örbensínvél af 2 , 1 hestafla, GXH 50 mótor. Vegur aðeins 9 kg.

 

Söluverð m/vsk: 149.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Þvermál slöngunnar 40 mm (1,5")
Afköst 240 l / mín. (14 m3/klst.)
Mál 325 x 275 x 375 mm
Þyngd 9 kg
Soghæð 8 m
Lyftihæð 40 m
Tankur 0,77 ltr.
Eyðsla 0,9 ltr./klst.

tribox image

Vatnsdæla WX 10

 

Vörulýsing:

Láttu dæluna ganga með Honda.

Létt og handhæg vatnsdæla sem vegur aðeins 6,1kg, hentug til margra nota fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Mótor: Honda GX 25, 1-strokka, loftkæld, 4-gengis bensínmótor,  Handstart, rafstýrð kveikja.

 

Söluverð m/vsk: 126.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Þvermál slöngunnar 25 mm (1 ")
Afköst 140 l / mín. (8,4 m3/klst.)
Mál 325 x 220 x 300 mm
Þyngd 6,1 kg
Soghæð 8 m
Lyftihæð 36 m
Tankur 0,58 ltr.
Eyðsla 0,3 ltr./klst.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.