Utanborðsmótorar

tribox image

Utanborðsmótor
BF2.3 SCHU

 

Vörulýsing:

Nýju Honda utanborðsmótorarnir í stærðum 4, 5 og 6 hestöfl eru búnir nýjustu tækni Honda fyrir mótora í þessum stærðarflokki. Falleg hönnun og metnaður fyrir smáatriðum gera þessa mótora vinsæla hjá þeim sem vilja aðeins meira og gera kröfur. Þeir eru léttir og meðfærilegir í flutningi og allir búnir innbyggðum bensíntank með möguleika á að tengja lausan tank. Hvort sem það eru gúmmíbátar, plast eða trébátar og jafnvel skútur hentar þeir mjög vel.  

Honda BF4, BF5 eða BF6 eru tilvaldir fyrir þá sem vilja aðeins meira. 

 

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Gír:  Fram - Hlutlaus - 360° Bakk (snúningur)
Stýring: Stýrishandfang
Halli: Handstillt
Skaftlengd: 418 mm (S)
Afköst: 2,3 hestöfl
Tankur: 1,5 lítra innbyggður tankur
Skrúfa: 7 1/4 x 4 3/4 "(3 blaða)"
Mál: 410 mm x 280 mm x 945 mm

tribox image

Utanborðsmótor
BF5 SHNU

 

Vörulýsing:

Nýju Honda utanborðsmótorarnir í stærðum 4, 5 og 6 hestöfl eru búnir nýjustu tækni Honda fyrir mótora í þessum stærðarflokki. Falleg hönnun og metnaður fyrir smáatriðum gera þessa mótora vinsæla hjá þeim sem vilja aðeins meira og gera kröfur. Þeir eru léttir og meðfærilegir í flutningi og allir búnir innbyggðum bensíntank með möguleika á að tengja lausan tank. Hvort sem það eru gúmmíbátar, plast eða trébátar og jafnvel skútur hentar þeir mjög vel.  

Honda BF4, BF5 eða BF6 eru tilvaldir fyrir þá sem vilja aðeins meira. 

 

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Gír: Fram - Hlutlaus - Bakk  Hlutf: 2,1
Stýring: Stýrishandfang
Halli: Handstillt
Leggur: 434 mm (S)
Afköst: 5 hestöfl
Tankur: 1,5 lítra innbyggður tankur (möguleiki á lausum tank)
Skrúfa: 7 7/8 x  1/2 "(3 blaða)"
Mál: 524 mm x 374 mm x 1020 mm
Þyngd : 27kg

tribox image

Utanborðsmótor
BF6 SHU

 

Vörulýsing:

Nýju Honda utanborðsmótorarnir í stærðum 4, 5 og 6 hestöfl eru búnir nýjustu tækni Honda fyrir mótora í þessum stærðarflokki. Falleg hönnun og metnaður fyrir smáatriðum gera þessa mótora vinsæla hjá þeim sem vilja aðeins meira og gera kröfur. Þeir eru léttir og meðfærilegir í flutningi og allir búnir innbyggðum bensíntank með möguleika á að tengja lausan tank. Hvort sem það eru gúmmíbátar, plast eða trébátar og jafnvel skútur hentar þeir mjög vel.  

Honda BF4, BF5 eða BF6 eru tilvaldir fyrir þá sem vilja aðeins meira. 

 Skipting: Fram - Hlutlaus - 360 ° snúningur, skipti 2,1

 

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Hleðsla: 12V - 6A
Stýring: Stjórnahandfang
Halla: Handvirkt
Skaftlengd: 434 mm (S)
Afköst: 6 hestöfl
Tankur: 1,5 lítra innbyggður tankur
Skrúfa: 7 1/4 x 4 3/4 "(3 blaða)"
Mál: 524 mm x 374 mm x 1020 mm
Þyngd: 27 kg

tribox image

Utanborðsmótor
BF15 SHU

 

Vörulýsing:

Honda BF15 er þýðgengur og hljóðlátur 4-gengis utanborðsmótor sem hentar vel allt frá gúmmíbátum upp í seglskútur, hvort sem siglt er á vatni eða sjó. Honda BF15 er hagkvæmur og áreiðanlegur en jafnframt afkastamikill utanborðsmótor sem þú getur treyst til að koma þér örugglega á áfangastað eftir ánægjulega siglingu.

 

 

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Gír: Áfram - Hlutlaus - bakk / Hlutf 2,08
Hleðsla: 12V - 6A
Stýring: Stýrishandfang
Halli: Handstillt
Leggur: 433 mm (S)
Afköst: 15 hestöfl
Tankur: 12,5 lítrar
Skrúfa: 9 1/4 x 10"(4 blaða)"
Mál: 60 mm x 350 mm x 1110 mm
Þyngd: 46 kg

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.