Snjóblásarar

tribox image

Snjóblásari HSS655 ET

 

Vörulýsing:

EINFALDUR OG ÖFLUGUR

Ólíkt flestum tveggja þrepa snjóblásurum eru eins þrepa Honda snjóblásarar með snjóblásturstækni sem blæs snjónum út um rennu, þeir eru með vinnslugetu til að hreinsa allt að 37 tonn á klukkustund af snjó sem er allt að 50cm djúpur. Ef þú þarft að moka meiri snjó þá býður Honda upp á fjölbreytt úrval af snjóblásurum með mismunandi mokstursbreidd, allt upp í stærri innkeyrslur eða svæði í mikilli snjódýpt

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

55cm snjómokstursbreidd
50cm smjómoksturshæð
Afkastageta um 37 tonn á klst.
Kastlengd allt að 14 metrar
Stærð: 1400x550x1110mm
Þyngd: 70kg

tribox image

Snjóblásari HSS760 ET

 

Vörulýsing:

Fullvaxinn eiginleikum

7-línan er með alla eiginleika fullvaxins snjóblásara, bara minni og meðfærilegri. Þessi lína hentar vel fyrir einstaklinga eða fyrirtæki sem þurfa snjómokstur á milli- eða stórum svæðum. Snjóblásararnir eru tilbúnir að leysa hvaða verkefni sem er og eru með snjómokstursgetu upp í allt að 42 tonn á klukkustund og 42cm snjódýpt. Hægt er að fá 7-línuna með handvirku starti eða rafstarti.

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

60cm snjómokstursbreidd
42cm smjómoksturshæð
Afkastageta um 42 tonn á klst.
Kastlengd allt að 14 metrar
Stærð: 1420x620x960mm
Þyngd: 90kg

tribox image

Snjóblásari HSS970 ET

 

Vörulýsing:

TIL Í HVAÐA SNJÓ SEM ER

Hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki, þá er Honda 9-línan til í hvaða snjómagn sem er.

9-línan er með snjómokstursgetu allt að 50 tonnum á klukkustund og allt að 51cm snjómokstursdýpt. Honda 9-línan af snjóblásurum hentar best á stórum svæðum.

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

71cm snjómokstursbreidd
51cm smjómoksturshæð
Afkastageta um 50 tonn á klst.
Kastlengd allt að 15 metrar
Stærð: 1505x725x1038mm
Þyngd: 110kg

tribox image

Snjóblásari HSS1380 ETD

 

Vörulýsing:

TIL Í HVAÐA SNJÓ SEM ER

Hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki, þá er Honda 1380 ETD til í hvaða snjómagn sem er.

1380-línan er með snjómokstursgetu allt að 65 tonnum á klukkustund og allt að 51cm snjómokstursdýpt. Honda 1380 snjóblásarinn hentar best á stórum svæðum.

 

 

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

81cm snjómokstursbreidd
51cm smjómoksturshæð
Afkastageta um 65 tonn á klst.
Kastlengd allt að 17 metrar
Stærð: 1500x825x1170mm
Þyngd: 136kg

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.