Sláttuvélaróbotar

tribox image

Sláttuvélaróbot
Miimo 40 Live

 

Vörulýsing:

Nettur og hljóðlátur sláttuvélaróbot sem slær garðinn á meðan þú ert ekki heima, allt að 400 m2. Slátturinn fer eftir ákveðnu skipulagi sem róbotinn sjálfur finnur út eftir að uppsetningu er lokið. Mjög auðvelt er að setja búnaðinn upp. Hægt að stjórna með app lausn eða Alexa raddstýringu.

 

Söluverð m/vsk: 249.990,-

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Mótor: DC 18V
Vinnubreidd: 19 cm
Hnífar: Sker með 3 lausum hnífum
Stjórnun: Kortleggur og slær
App fyrir iPhone og Android
Raddstýring með Alexa
Þekja: 29 m2 / klst
Sláttuhæð: 30-50 mm
Stærð flatar: allt að 400 m2
Spenna: 18V / 2,5 Ah
Rakavörn: IPx4
Hljóðstyrkur: 63 dB (A)
Vinnutími: 45 mín
Annað: 125 m kantþráður, 180 hælar
Mál: 445x364x202 mm
Þyngd: 8 kg

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.