Sláttuorf

tribox image

Sláttuorf UMK425 UE

 

Vörulýsing:

Með Honda sláttuorfi verður garðvinnan skemmtilegri!

Honda UMK425 UE er umhverfisvænt, hljóðlátt og hentar vel fyrir fjölbreytt verkefni, allt frá heimilisgarðinum til krefjandi verkefna í aðstæðum þar sem atvinnutækja er þörf. Hvort sem slá þarf hátt gras, illgresi, jafnvel kjarr eða runna getur þú treyst Honda sláttuorfunum. Orfinu fylgir vandað og þægilegt burðarbelti ásamt hlífðargleraugum og þriggja blaða hníf.

Honda UMK425 UE er öflugt 1.1hp 4-gengis sláttuorf fyrir fagfólk og þá sem gera miklar kröfur um afköst og gæði.

 

Söluverð m/vsk: 127.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Vél: Honda GX 25, 1 cyl, loftkældur, fjórgengis 0,72 kW / 1 HP, 25 cm3
Tankur: 0,5 ltr.
Þyngd: 6,3 kg

tribox image

Sláttuorf UMK435 UE

 

Vörulýsing:

Með Honda sláttuorfi verður garðvinnan skemmtilegri!

Honda UMK435 UE er öflugt, umhverfisvænt, hljóðlátt og hentar vel fyrir fjölbreytt verkefni, allt frá heimilisgarðinum til krefjandi verkefna í aðstæðum þar sem atvinnutækja er þörf. Hvort sem slá þarf hátt gras, illgresi, jafnvel kjarr eða runna getur þú treyst Honda sláttuorfunum. Orfinu fylgir vandað og þægilegt burðarbelti ásamt hlífðargleraugum og þriggja blaða hníf.

Honda UMK435 UE er öflugt 1.6 hp 4-gengis sláttuorf fyrir fagfólk og þá sem gera miklar kröfur um afköst og gæði.

 

Söluverð m/vsk: 129.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Vél: Honda GX 35, 1 cyl, loftkældur, fjórgengis 1,0 kW / 1,4 HP, 35 cm3
Tankur: 0,65 ltr.
Þyngd: 7,5 kg

tribox image

Sláttuorf UMK450 UE

 

Vörulýsing:

Með Honda sláttuorfi verður garðvinnan skemmtilegri!

Honda UMK 450UE er öflugasta sláttuorfið í línunni. Það er umhverfisvænt, hljóðlátt og hentar vel fyrir fjölbreytt verkefni, allt frá heimilisgarðinum til krefjandi verkefna í aðstæðum þar sem atvinnutækja er þörf. Hvort sem slá þarf hátt gras, illgresi, jafnvel kjarr eða runna getur þú treyst Honda sláttuorfunum. Orfinu fylgir vandað og þægilegt burðarbelti ásamt hlífðargleraugum og þriggja blaða hníf.

Honda UMK450UE er öflugt 2.0hp 4-gengis sláttuorf fyrir fagfólk og þá sem gera miklar kröfur um afköst og gæði.

 

Söluverð m/vsk: 149.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Vél: Honda GX 50, 1 cyl, loftkældur, fjórgengis 1,47 kW / 2 HP, 50 cm3
Tankur: 0,65 ltr.
Þyngd: 8,1 kg

tribox image

Sláttuorf rafhlöðu 36V
HHT36

 

Vörulýsing:

Einstaklega kraftmikið og öflugt rafhlöðudrifið sláttuorf sem er með 36V kolalausan rafmagnsmótor. Tilheyrir 36V fjölskyldu frá Hönda og því er auðvelt að skipta um rafhlöður og setja í önnur 36V garðverkfæri. Öryggi skiptir miklu máli og losar orfið sig t.d. við blaðið ef það festist til að vernda mótorinn. Er með IPX4 vottun, með 9Ah rafhlönni er hægt að slá í votviðri og því þarf aldrei að stövða vinnu vegna veðurs. Hönnun orfsins er frábær og það er einstaklega létt og þægilegt í notkun. Þar sem það er drifið áfram af rafmagni þá er bæði víbringur og hljóðvist í lágmarki, sem gerir notkun í langan tíma mun þægilegri.

 

Söluverð m/vsk: 149.990,-

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Mótor: rafmagns
Þyngd: 6,5 kg (án rafhlöðu)

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.