Rafstöðvar

tribox image

Rafstöð EU10i 1000W

 

Vörulýsing:

Honda EU10i rafstöðin er létt, meðfærileg og einstaklega lágvær. Hún er búin fullkomnum spennustilli / Inverter sem hentar mjög vel fyrir viðkvæman tækjabúnað eins og td. tölvubúnað en einnig er á vélinni12V 8A tengi fyrir hleðslu á rafgeymi. Slitsterk og vönduð plast kápa hlífir vélinni fyrir hnjaski og er þyngd vélarinnar aðeins 13kg. EU10i er búin sjálfvirkum hraðastilli fyrir álag og með sérstöku tengiboxi* er hægt að hliðtengja tvær EU10i til að tvöfalda afkastagetu.

*aukabúnaður

Hljóðlát og meðfærileg einfasa rafstöð frá Honda.

 

Söluverð m/vsk: 269.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Spenna 230
Tíðni 50 Hz
Afl (kW) 1,0 kW
Afl (kVA) 0,9 kVA
DC úttak 12V/8A
Hljóð 87 dB(A)
Lengd 450 mm
Breidd 240 mm
Hæð 380 mm
Þyngd 13 kg
Eldsneytistegund Bensín
Eldsneytistankur 2,1 ltr
Eldsneytiseyðsla 0,5 ltr/klst

tribox image

Rafstöð EU22i 2200W

 

Vörulýsing:

Honda EU22i rafstöðin er létt, meðfærileg og einstaklega lágvær. Hún er búin fullkomnum spennustilli / Inverter sem hentar mjög vel fyrir viðkvæman tækjabúnað eins og td. tölvubúnað en einnig er á vélinni12V 8A tengi fyrir hleðslu á rafgeymi. Slitsterk og vönduð plast kápa hlífir vélinni fyrir hnjaski og er þyngd vélarinnar aðeins 21 kg. EU22i er búin sjálfvirkum hraðastilli fyrir álag og með sérstöku tengiboxi* er hægt að hliðtengja tvær EU22i til að tvöfalda afkastagetu.

*aukabúnaður

Hljóðlát og meðfærileg einfasa rafstöð frá Honda.

 

Söluverð m/vsk: 339.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Spenna 230
Tíðni 50 Hz
Afl (kW) 2,3 kW
Afl (kVA) 2,3 kVA
DC úttak 12V/8A
Hljóð 90 dB(A)
Lengd 512 mm
Breidd 290 mm
Hæð 425 mm
Þyngd 21 kg
Eldsneytistegund Bensín
Eldsneytistankur 3,6 ltr
Eldsneytiseyðsla 1,0 ltr/klst

tribox image

Rafstöð EU30iS

 

Vörulýsing:

Honda EU30iS rafstöðin er sterkbyggð og búin hjólum sem gera hana einstaklega þægilega í meðförum og flutningum. Hún er sérstaklega hljóðeinangruð og búin fullkomnum spennustilli / Inverter sem hentar mjög vel fyrir viðkvæman tækjabúnað eins og td. tölvubúnað og búnað til myndatöku. Einnig er hún með 12V / 12.0A tengi fyrir hleðslu á rafgeymi. Slitsterk og vönduð plast kápa hlífir vélinni fyrir hnjaski.  EU30iS er búin sjálfvirkum hraðastilli fyrir álag og með sérstöku tengiboxi* er hægt að hliðtengja tvær EU30iS til að tvöfalda afkastagetu.

Traust og vönduð rafstöð fyrir þá sem gera kröfur um gæði. EU30iS er búin rafstarti og 13,3ltr. bensíntank 

 

Söluverð m/vsk: 549.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Spenna 230
Tíðni 50 Hz
Afl (kW) 3,0 kW
Afl (kVA) 2,8 kVA
DC úttak 12V/12.0A
Hljóð 91 dB(A)
Lengd 655 mm
Breidd 445 mm
Hæð 570 mm
Þyngd 61 kg
IP vörn: 23
Eldsneytistegund Bensín
Eldsneytistankur 13,3 ltr
Eldsneytiseyðsla 1,8 ltr/klst

tribox image

Rafstöð EC3600

 

Vörulýsing:

Einföld létt og sparneytin rafstöð með mikil afköst. Rafstöðin er byggð inn í sterka burðar- og hlífðargrind með loftkældan 8,0 hestafla fjórgengis bensínmótor.

 

Söluverð m/vsk: 259.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Tegund: Eins fasa
Hámarksafköst: 3600W
Vinnuafköst: 3400W
Spenna: 230V
Rið: 50Hz
Straumur: 15,0A
Vélategund: GX270T
Vélargerð: Fjórgengis, 1 strokks með yfirliggjandi knastás
Slagrými: 270cc
Borvídd: 77,0 x 58,0mm
Snúningshraði: 3.000 snún./mín.
Kælikerfi: Loftkæling
Kveikikerfi: Transistor
Smurolíutankur: 1,1L
Eldsneytistankur: 5,3L
Vinnslutími: 3 klst
Ræsikerfi: Togstart
Stærð: 800x550x540mm
Þurrvigt: 58kg
Hljóðstig við vinnslu: 85dB(A)
Hámarks hljóðstyrkur: 97dB(A)

tribox image

Rafstöð EG5500CL

 

Vörulýsing:

EG-línan er sú fyrsta sem er búin nýrri kynslóð Honda GX mótora með nýju stafrænu kveikjukerfi sem tryggir betri afköst og hagkvæmari eldsneytiseyðslu en áður.

Rafstöðin er í sterkbyggðri grind sem ver hana vel og stór 24 lítra tankur tryggir langan notkunartíma.

Honda GX 390,1 strokka, loftkældur, 4-gengis bensínmótor, 389 cm3, 8,7 kW / 11,7 hestöfl, handstart, Digital CDI

 

Söluverð m/vsk: 449.990,-

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Spenna 230
Tíðni 50 Hz
Afl (kW) 5,5 kW
Afl (kVA) 5,0 kVA
Hljóð 95 dB(A)
Lengd 681 mm
Breidd 530 mm
Hæð 570 mm
Þyngd 83 kg
IP vörn: 23
Eldsneytistegund Bensín
Eldsneytistankur 24 ltr
Eldsneytiseyðsla 2,95 ltr/klst

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.