Samfélagsskýrsla 2019

Tilvísunartafla við Samfélagsskýrslu BYKO 2019

 

Samfélagsskýrsla BYKO fylgir viðmiðum Global Reporting Initiative GRI Standards sem tóku gildi 1. júní 2018. GRI gefur út sérákvæði fyrir fasteigna- og byggingariðnað sem BYKO skoðaði en mat þau ekki viðeigandi fyrir fyrirtækið þar sem BYKO er birgi á byggingarvörumarkaði en ekki byggingarfyrirtæki sem slíkt.

 

 

 

Tilvísun

Lýsing

Skýrslugjöf

Upplýsingar

Heimsmarkmið

Upplýsingar um fyrirtæki
102-1 Nafn skipulagsheildarinnar   BYKO ehf  
102-2 Starfsemi, vörumerki, vörur og þjónusta   Um BYKO, Saga BYKOMerkin okkar  
102-3 Staðsetning höfuðstöðva   Skemmuvegur 2a, 200 Kópavogur  
102-4 Staðsetning rekstrar   Öll starfsemi BYKO er á Íslandi  
102-5 Eignarhald og félagaform   BYKO er hlutafélag.  Eignarhald var óbreytt á árinu. BYKO er 100% í eigu Norvík Iceland sem er síðan í 100% eigu Norvík ehf.  
102-6 Markaðir í þjónustu   Um BYKO, Verslanir  
102-7 Stærð skipulagsheildar   Umfang rekstrar  
102-8 Upplýsingar um starfsmenn og aðra starfskrafta   Umfang rekstrar  
102-9 Aðfangakeðja   Aðfangakeðja  
102-10 Verulegar breytingar á skipulagsheildinni og aðfangakeðju hennar   Aðfangakeðja  
102-11 Varúðarregla eða -nálgun   Alþjóðleg frumkvæði og samfélagsþátttaka Heimsmarkmið 9 - Nýsköpun og uppbygging
102-12 Innleiðing utanaðkomandi frumkvæða   Alþjóðleg frumkvæði og samfélagsþátttaka  
102-13 Aðild að samtökum   Alþjóðleg frumkvæði og samfélagsþátttaka  
Stefna og greining
102-14 Yfirlýsing frá æðsta ákvörðunartaka   Ávarp forstjóra  
Stjórnarhættir
102-18 Stjórnskipulag   Stjórnskipulag  
Þátttaka og skuldbindingar hagsmunaaðila
102-40 Listi yfir hópa hagsmunaaðila   Hagsmunaaðilar  
102-41 Sameiginlegir kjarasamningar   Allir starfsmenn vinna samkvæmt kjarasamingi VR Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
102-42 Auðkenning og val á hagsmunaaðilum   Hagsmunaaðilar  
102-43 Verklag við virkjun hagsmunaaðila   Hagsmunaaðilar  
102-44 Helstu efnistök og málefni   Hagsmunaaðilar  
Mikilsháttar atriði og takmarkanir
102-45 Aðilar sem eru hluti af samstæðureikningsskilum   Um skýrsluna  
102-46 Skilgreining á efni skýrslu og mörkum efnistaka   Um skýrsluna  
102-47 Listi yfir viðfangsefni   Hagsmunaaðilar  
102-48 Ítrekun upplýsinga   Fyrsta skýrsla, á ekki við  
102-49 Breytingar á skýrslugjöf   Fyrsta skýrsla, á ekki við  
102-50 Tímabil skýrslugjafar   Skýrslan gildir fyrir almanaksárið 2019  
102-51 Dagsetning síðustu skýrslu   Skýrslan 2019 er fyrsta skýrsla  
102-52 Tíðni skýrslugjafar   Árleg  
102-53 Tengiliður vegna upplýsingagjafar um skýrsluna   umhverfid@byko.is   
102-54 Staðhæfingar um skýrslugjöf í samræmi við GRI staðla   Ávarp forstjóra  
102-55 GRI efnisvísir   Tilvísunartafla  
102-56 Ytri trygging   Um skýrsluna  
Nálgun stjórnenda
103-1 Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess   Hagsmunaaðilar  
103-2 Stjórnunarnálgunin og þættir hennar   Mannauðsstefna; Vistvænar vörur; Öryggi og vinnuvernd  
103-3 Mat á stjórnunarnálguninni   Markmið  
 
Vísar um fjárhagslega frammistöðu
Fjárhagsleg frammistaða
201-1 Beint efnahagslegt virði sem er skapað og dreift Að fullu Efnahagslegt virði skapað og dreift

Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur

201-2 Fjárhagsleg áhrif og önnur áhætta og tækifæri sökum loftlagsbreytinga Að fullu Fjárhagsleg áhrif og önnur áhætta og tækifæri sökum loftslagsbreytinga 

Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur

201-3 Skilgreint fyrirkomulag skuldbindinga um bætur og annað fyrirkomulag eftirlauna Að fullu BYKO, sem og allir starfsmenn, greiða í lögbundnar skyldutryggingar lífeyrisréttinda.  BYKO greiðir einnig lögbundið mótframlag (2%) fyrir þá starfsmenn sem leggja fyrir 2 til 4% í séreignasparnað.  
Sýnileiki á markaði
202-1 Hlutfall almennra byrjunarlauna eftir kyni samanborðið við staðbundin lágmarkslaun Að fullu Laun samkvæmt kjarasamningi VR, óháð kyni Heimsmarkmið 5 - Jafnrétti kynjanna
Óbein efnahagsleg áhrif
203-1 Innviðafjárfestingar og þjónusta sem stutt er við Nei    
203-2 Veruleg óbein efnahagsleg áhrif Nei   Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
Öflun aðfanga
204-1 Hlutfall útgjalda til birgja í nærsamfélaginu Að fullu Íslenskir birgjar 27% Heimsmarkmið 9 - Nýsköpun og uppbygging Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
Spilling
205-1 Mat á rekstri vegna áhættu sem tengist spillingu Að fullu Áhættumat og hætta á spillingu  
205-2 Samskipti og þjálfun um stefnur og verklagsreglur gegn spillingu Að fullu Áhættumat og hætta á spillingu  
205-3 Staðfest atvik um spillingu og aðgerðir er gripið var til Að fullu Áhættumat og hætta á spillingu  
Samkeppnishamlandi hegðun
206-1 Lagalegar aðgerðir gegn samkeppnishamlandi hegðun, hringamyndun og einokunaraðferðum Að fullu Eitt mál í gangi vegna húsleitar Samkeppniseftirlits árið 2011 vegna meint samráðs á byggingarvörumarkaði  
 
Vísar um frammistöðu á sviði umhverfismála
Efnisnotkun
301-1 Efni sem notuð eru eftir þyngd eða rúmmála Að fullu Efnisnotkun Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
301-2 Endurunnið hráefni sem notað er   BYKO er ekki framleiðslufyrirtæki Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
Orka
302-1 Orkunotkun innan skipulagsheildarinnar Að hluta Orkunotkun Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
302-2 Orkunotkun utan skipulagsheildarinnar Að hluta Orkunotkun Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
302-3 Orkukræfni Að hluta Losun gróðurhúsalofttegunda gefið upp sem CO2 kræfni Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
302-4 Minnkun á orkunotkun Að hluta Orkunotkun Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
302-5 Minnkun á orkuþörf vöru og þjónustu Að hluta Á ekki við þar sem BYKO er ekki framleiðandi Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
Vatn og frárennsli
303-1 Vatnstaka eftir vatnsbólum Að fullu Allar starfsstöðvar tengdar við vatnsveitur viðkomandi svæða  
Líffræðileg fjölbreytni
304-2 Veruleg áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika. af starfsemi, vöru og þjónustu  Að fullu Rekjanleiki timburs  
304-3 Varin eða endurheimt búsvæði Að fullu Önnur losun; Kolefnisjöfnun  
Losun
305-1 Bein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)(umfang1) Að fullu Eldsneytisnotkun; Um skýrsluna Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
305-2 Óbein orkulosun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 2)  Að fullu Rafmagn og upphitun; Um skýrsluna Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
305-3 Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 3)  Að hluta Flugferðir starfsmanna; Vöruflutningar; Meðhöndlun úrgangs Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
305-4 Styrkur á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)  Að hluta Losun gróðurhúsalofttegunda ; Um skýrsluna; Meðhöndlun úrgangs Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
305-5 Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)  Að hluta Losun gróðurhúsalofttegunda; Meðhöndlun úrgangs  Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
305-6 Losun ósoneyðandi efna Að fullu Önnur losun  
305-7 Losun köfnunarefnisoxíðs (NOX), brennisteinsoxíðs (SOX) og önnur veruleg losun lofttegunda Að fullu Önnur losun  
Frárennsli og úrgangur
306-2 Úrgangur eftir tegund og förgunaraðferð Að fullu Meðhöndlun úrgangs  
306-3 Verulegur leki Að fullu Önnur losun  
Hlítni
307-1 Ekki farið að umhverfislögum og reglum Að fullu Engin þekkt tilfelli Heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla
Umhverfisáhrif birgja
308-1 Nýir birgjar sem voru skimaðir með því að notast við umhverfisviðmið  Að hluta Vistvænt vöruframboð Heimsmarkmið 9 - Nýsköpun og uppbygging
308-2 Neikvæð umhverfisáhrif í aðfangakeðjunni og aðgerðir sem gripið var til  Að fullu Vistvænt vöruframboð  
 
Samfélagsmál: Vinnumál og vísar um mannsæmandi starfsskilyrði
Vinnuafl
401-1 Nýráðningar starfsmanna og starfsmannavelta Að hluta Mannauður  Heimsmarkmið 5 - Jafnrétti kynjannaHeimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
401-2 Fríðindi fyrir starfsmenn í fullu starfi en ekki fyrir starfsmenn í hluta- eða tímabundnu starfi Að fullu Fríðindi starfsmanna eru í samræmi við kjarasamninga. Önnur fríðindi standa öllum til boða Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
401-3 Foreldraorlof Að hluta BYKO hefur ekki haldið skipulega utan um fjölda starfsmanna sem taka foreldraorlof, hve langt orlof eða hvort fólk komi aftur til starfa Heimsmarkmið 5 - Jafnrétti kynjanna
Kjaramál
402-1 Lágmarks uppsagnarfrestur ef breytingar verða á rekstri  Að fullu Starfskjör þar með talið uppsagnafrestur er í samræmi við kjarasamning VR Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
Vinnueftirlit
403-1 Fyrirsvaríformlegumogsameiginlegumheilsu-og öryggisnefndumstjórnenda og starfskrafta Að fullu Nálgun stjórnenda; Öryggi og vinnuvernd  
403-2 Tegundir og tíðni meiðsla, atvinnusjúkdómar, fjarverudagar og fjöldi vinnutengdra dauðsfalla  Að hluta Öryggi og vinnuvernd  
403-3 Starfskraftar með háa tíðni eða í mikilli hættu á að þróa með sér starfstengda sjúkdóma  Að fullu Öryggi og vinnuvernd  
403-4 Efnistök er varða heilsu- og öryggismál sem fjallað er um í formlegum samningum við stéttarfélög Að hluta Öryggi og vinnuvernd  
403-5 Þjálfun starfsmanna í tengslum við vinnueftirlit Að hluta Öryggi og vinnuvernd  
403-6 Aðgerðir til að efla heilbrigði starfsmanna Að fullu Starfsmannamál og fræðsla  
403-7 Varnir og aðgerðir til að draga úr atvinnusjúkdómum og auka öryggi í viðskiptasamböndum Að hluta Starfsmannamál og fræðsla; Öryggi og vinnuvernd  
403-8 Hlutfall starfsmanna sem vinnueftirlit nær til Að fullu Allir starfsmenn og verktakar á athafnasvæði BYKO  
403-9 Starfstengd meiðsl Að hluta Öryggi og vinnuvernd  
403-10 Atvinnutengdir sjúkdómar Að hluta Öryggi og vinnuvernd  
Þjálfun og menntun
404-1 Árlegur meðalfjöldi klukkustunda í þjálfun á hvern starfsmann Að hluta Starfsmannamál og fræðsla Heimsmarkmið 5 - Jafnrétti kynjannaHeimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
404-2 Áætlanir um símenntun starfsmanna og stuðningur við breytingar  Að fullu Starfsmannamál og fræðsla; starfslok í samræmi við ákvæði kjarasamninga  
404-3 Hlutfall starfsmanna sem fær reglulega rýni á frammistöðu og starfsþróun  Að hluta Mannauður Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri
405-1 Fjölbreytileiki stjórna og starfsmanna Að fullu Stjórnskipulag Heimsmarkmið 5 - Jafnrétti kynjannaHeimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
405-2 Hlutfall grunnlauna og þóknana kvenna í samanburði við karla  Að fullu Mannauður Heimsmarkmið 5 - Jafnrétti kynjannaHeimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
Jafnræði
406-1 Atvik um mismunum og framkvæmdar úrbætur Að fullu Mannauður; Starfsmannamál og fræðsla; engin atvik um mismunun  
Félagafrelsi og kjaraviðræður
407-1 Rekstur og birgjar þar sem hætta er á sniðgöngu varðandi félagafrelsi og sameiginlega kjarasamningagerð Að hluta Birgjar Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
Barnavinna
408-1 Rekstur og birgjar þar sem verulega hætta getur verið á barnaþrælkun  Að hluta Birgjar  
Nauðungar- og skylduvinna
409-1 Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á nauðungar- eða skylduvinnu  Að hluta Birgjar  
Mat á samfélagsáhrifum birgja
414-1 Nýir birgjar sem voru skimaðir á grundvelli félagslegra viðmiða  Að hluta Birgjar; engir nýjir birgjar skimaðir Heimsmarkmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur Heimsmarkmið 9 - Nýsköpun og uppbygging
414-2 Neikvæð félagsleg áhrif í aðfangakeðjunni og aðgerðir sem gripið var til  Að fullu Ekki gripið til aðgerða  
Opinber stefna
415-1 Framlag til stjórnmála Að fullu BYKO greiddi engin framlög til stjórnmálaflokka  
Heilsa og öryggi viðskiptavina
416-1 Mat á heilsu- og öryggisáhrifum vöru- og þjónustuflokka  Að fullu Alþjóðleg frumkvæði og samfélagsþátttaka  
416-2 Atvik þar sem ekki var farið eftir reglum og varða vöru og þjónustu sem hefur áhrif á heilsu og öryggi Að fullu Engin tilvik á árinu  
Merkingar á vöru og þjónustu
417-2 Atvik þar sem ekki er farið eftir reglum sem varða upplýsingar og merkingar vöru og þjónustu Að fullu Engin þekkt tilfelli á árinu  
417-3 Atvik við markaðssetningu þar sem ekki er farið eftir reglum Að fullu Engin þekkt tilfelli á árinu  
Persónuvernd viðskiptavina
418-1 Rökstuddar kvartanir varðandi brot á persónuvernd viðskiptavina og tap á gögnum þeirra Að fullu Engar rökstuddar kvartanir á árinu  
Hlítni
419-1 Ekki farið að lögum og reglum á félagslegum og efnahagslegum sviðum Að fullu Engin þekkt tilfelli á árinu  

 

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.