Leita
Innskráning
Sláðu inn símanúmer
5690716012463

VNR. 86347710::1:Rauður

Kraftlakk

Kraftlakk er fljótþornandi alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu.
Kraftlakk hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu.

dós

Yfirmálun (ca.)

6-10 klst

Efnisnotkun

0,08- 0,10 l/m2 fyrir hverja umferð

Hreinsun

Míneralterpentína

Þynnir

Geislasellulósaþynnir fyrir sprautu, Míneralterpentína fyrir pensil og hreinsun áhalda.

VOC - efni

<300 g/l VOC g/l VOC

Notist úti

Lágmarks hitastig

Flöturinn sem mála á skal vera minnst 3°C yfir daggarmörkum loftsins, meðan á málun og þornun málningar stendur °C

Þykkt (flæðiseigja)

Um 70 KU (25°C). (P)

Eðlisþyngd (g/ml)

1.1 g/ml

Þurrktími

2-4 klst

Ásetning

Með pensli, rúllu, eða sprautu.

Gljástig

90

Þurrefni

Um 60% af massa eða um 45% af rúmmáli

Valmynd