Litakort Andreu

Litakort Andreu

AndreaÞegar ég gerði litakort með BYKO ákvað ég að nota sömu liti og ég er með í línunni minni fyrir haustið. Ég er að vinna með fallega, milda, rólega tóna, kampavínsliti og brúna tóna. Allt litir sem ganga jafnvel í flíkum og á heimilum. Allt litir sem er bæði fallegt og auðvelt að blanda saman. 

Það er smá antík, smá vintage fílingur í þeim.


AndreA
fatahönnuður og eigandi AndreA

Litir birtast ekki alltaf réttir á skjá en þú getur séð málaðar prufur af öllum litunum í verslunum BYKO

tribox image

Litríkur gjafaleikur

í samstarfi við AndreA

Við gefum tveimur heppnum aðilum 25.000kr. gjafabréf í glæsilega verslun AndreA í Hafnarfirði ásamt 50.000kr. gjafabréfi í BYKO.

 

@andreabyandrea
@bykoehf

Það sem þú þarft að gera

 

  1. Líkaðu við Instagramsíðu BYKO.
  2. Líkaðu við færsluna um leikinn og merktu vin sem þú vilt deila vinningnum með.
  3. Þú mátt merkja eins marga og þú vilt
  4. Krossa fingur!

 

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.