Nýjasti föndurfræsarinn í 8000 línunni frá Dremel er með 20% meira afl og 20% hraðari skurðargetu en snúrufræsarar í sömu línu. Fyrsti kolalausi þráðlausi föndurfræsarinn á markaðnum með snjalllausnum. Þú hraðastillir eftir því hvernig verk er verið að vinna og fræsarinn man hvaða hraði hentar hverju verki. Til að ná sem bestum árangri er hægt að notast við smáforrit/app frá Dremel og bluetooth tengingu. Framan á fræsaranum er skjár sem sýnir snúningshraða og rafhlöðuendingu.
Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.