Leigumarkaður

Skemmuvegi 2 / Þórðarhöfða 4

Skemmuvegur:

Virkir dagar

08:00 - 17:00

Laugardagar

10:00 - 16:00

 

Þórðarhöfði:

Virkir dagar

08:00 - 12:00

13:00 - 17:00

Helgar

Lokað

- Breidd (tækja- og áhaldaleiga): 515 4020
- Þórðarhöfði (vinnupallar, steypumót o.fl.): 896 6060

SÍMANÚMER VERSLUNAR

Skoðaðu vörulista og verðlista hér (smelltu á myndina):

Leigumarkaður verðlisti

 

 

BYKO opnaði fyrst leigumarkað undir heitinu Hörkutól árið 1989. Árið 2004 er útliti og nafninu breytt í Leigumarkað BYKO, þar sem stórlega er aukið við úrval leigutækja. Leigumarkaðurinn er staðsettur á Skemmuvegi í Breidd þar sem mikið úrval verkfæra og tækja er fáanlegt.

Leigumarkaðurinn er einnig með aðsetur á Þórðarhöfða 4 þar sem hægt er að nálgast steypumót, vinnupalla, vinnustaðagirðingar og fleira.

Leigumarkaðurinn er svo með smærri tækjaleigur í verslunum BYKO á Granda, Akureyri, Selfossi og Keflavík.

Við leggjum metnað okkar í að vera fyrsti kostur fyrir einstaklinga, verktaka, fyrirtæki og stofnanir þegar kemur að því að leigja áhöld og tæki.

 

Tengiliðir

Bragi Jónsson

Rekstrarstjóri

Pétur Jónsson

Sölustjóri

Rúnar Þór Kristjánsson

Afgreiðslustjóri Þórðarhöfða

Kostir þess að leigja tæki hjá LM BYKO

  • Engin kostnaðarsöm fjárbinding
  • Enginn kostnaður vegna vinnutaps ef eigin vélar bila
  • Enginn afskriftarkostnaður
  • Engin þörf á geymsluplássi
  • Enginn viðgerðarkostnaður
  • Engin óáreiðanleg tæki sem sjaldan eru sett í gang
  • Engin umboðslaun þegar selja þarf tæki

 

Við hvetjum viðskiptavini okkar til að kynna sér alla skilmála tengda leigu á tækjum.

Skilmálar og afgreiðsla tækja

Leigumarkaður

;

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.