Heiðrún Sigurðardóttir garðyrkjufræðingur veitir góð ráð varðandi umhirðu garðsins. Það er að mörgu að huga þegar kemur að því að halda garðinum við. Hvernig er best að ráðast gegn mosa og illgresi? Hvaða áburð er gott að bera á grasið og hvenær má klippa tré og runna? Svörin við þessum spurningum og fleiri vangaveltum er að finna hér.
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394