Þjónusta við klæðningalausnir

Við bjóðum upp á þjónustu og aðstoð við útfærslur á klæðningum, deiliteikningum á flasningum, hornafrágangi o.fl.

Getum útvegað burðarþolsútreikninga á undirkerfi sé þess óskað. 

 

Uppsetning ál, Steni og Cembrit klæðninga

  • Stærðir gata fyrir hnoð/skrúfur
  • Tveir fastir punktar
  • Miðjusetning festinga með stilliborum
  • Fjarlægðir frá brúnum
  • Nota sérstaka hnoðhausa
  • Límteip og lím

tribox image

Bemo

  • Sérformaðar plötuklæðningar

Smelltu á myndina til að stækka

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.