Cembrit utanhússklæðningar

tribox image

Cembrit utanhússklæðningar

 • Utanhússklæðning úr trefjasteypu
 • Cembrit kemur í nokkrum útfærslum
 • Fjölbreytt litaúrval
 • Hægt að nota ál undirkerfi eða timburlektur
 • Hægt að skrúfa, hnoða eða líma
 • Hagkvæmt verð

tribox image

Cembrit Patina litir á lager

 • Lager litir eru 4
 • Patina áferð (Líkt náttúrustein)
 • Litakóðar P020, P050, P070 og P222
 • Plötustærðir 1192x2500x8mm
 • Hnoð eða skrúfur í lit.
 • Aðrir litir og tegundir eru sérpantanir.

tribox image

Cembrit Windstopper

 • Heldur ullinni þurri
 • Kemur í veg fyrir að vatn sogist inn um steypusprungur

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.