Steinull

/

0212002

Steinull Þakull 560X1200MM

5.063 kr.

Steinullareinangrun með áföstum vindpappa sem ætluð er í þök. Rakavarin einangrun, viðurkennd gegn bruna og hljóði. Möguleiki á sérframleiðslu í öðrum þykktum og stærðum.

Ef einangrunin fellur ekki þétt að sperrum, samskeyti í efninu eru opin eða einangrunin er pressuð saman og nær því ekki réttri þykkt, þá höfum við ekki erindi sem erfiði. Mikilvægt er að endaskeyti platna falli þétt saman, til að þræðir platnanna fléttist saman og loft nái ekki að leika milli þeirra. Til að tryggja sem best lokun endaskeyta skal setja masonítrenning yfir samskeyti. Slíkum renningi skal smeygja milli plötuenda og kverklista áður en næstu plötu er smeygt að og settur miðjuklossi til að tryggja að loftbil sé opið og renningar liggi þétt að vindpappa.

Lesa meira

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.