Málning

/

86180807

Málning Epoxý lakk.

3.995 kr.

EPOXÝLAKK er tvíþátta, epoxýbundið lakk, sem er í flokki þeirra lakktegunda sem talin eru hafa mestan slitstyrk, vatns- og efnaþol. EPOXÝLAKK því ákjósanlegt á gólf, veggi, vélar og ýmis áhöld í frystihúsum, fiskvinnslustöðvum, vélaverkstæðum, verksmiðjum og annars staðar, þar sem mikils álags er að vænta.

Blanda herðinum vel saman við lakkið og nota á innan við 5-8 tímum annars harðnar það í dósinni. Á beran flöt er ráðlagt að þynna fyrstu umferð ca. 20-25% með epoxýþynni og fara svo 1-2 umferðir yfir það óþynntar. Á lakkaðan flör er nóg að matta gamla lakkið og fara svo 1-2 umferðir óþynnt.

Lesa meira

Tengdar Vörur

FYLGISKJÖL

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.