Loba

/

80901501

Loba Parketfylliefni WS EasyFillPlus

4.995 kr.

Glær vatnsbaseraður viðarfyllir sem einna helst er ættlaður fyrir parket. Viðarfyllirinn blandast við sagduft úr viðnum sem þú ætlar að fylla í og fær þannig viðarlitinn.

Hrista innihaldið vel og sjá til þess að undirlagið sé laust við öll óhreinindi og gamalt lakk, vax og/eða olíur. Blandaðu eins fínu sagdufti og þú getur við fyllirinn og hnoðaðu saman þeim mun fínna sem sagið er þeim mun einfaldara er að nota efnið og viðloðuninn verður betri. Þegar fyllirinn hefur harðnað er svo rennt yfir hann með fínum sandpappír (120-180) til að slétta úr honum.

Lesa meira

Tengdar Vörur

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Ásetning: Spartlspaða
Efnisnotkun: Ca. 50ml/m2
Geymsluþol (í óopnuðum umbúðum): 12 mánuðir frá framleiðslu, svo lengi sem það er geymt við 5-25°c og frýs ekki
Hreinsun: Með vatni strax að verki loknu
Kornastærð: Fer eftir grófleika sagduftsins sem notað var
Notist inni:
Notist úti: Nei
Tegund spartls: Parketfyllir
Þurrktími: 20-40 mín
Þynnir: Á ekki að þynna

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.